Sælir vaktarar
Svo er mál með vexti ég var að kaupa mér turntölvu og búinn að setja hana saman, en ég á Windows 10 á diski og engin notar diska í dag en ég á mac fartölvu, get ég formattað USB kubb og sett Windows á kubbin af .Mac svo ég get bootað PC tölvuna til að setja upp Windows ?
Setja upp Windows 10
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Setja upp Windows 10
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows 10
Já. Googlaðu "bootable windows setup usb drive".
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows 10
Þannig það er hægt að gera þetta á mac fyrir PC?
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows 10
Leitaðu að Media Creation Tool. Það er frá Microsoft. Það sækir Windows 10 og setur það á bootable USB lykil fyrir þig. Veit ekki hvernig það virkar samt að gera það í Mac.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows 10
Ég prófa það takk
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i