Daginn,
Ég hef verið í leit af 34-36" widescreen og er í mestu vandræðum að finna skjá sem mér líst á, finnst úrvalið frekar dapurt. Ég er að reyna finna skjá sem er svona sirka sweetspot-ið milli leikja og myndvinnslu skjá. Hef verið að nota BenQ 27" 144Hz TN skjá í nokkur ár, ofur í leikina en hann er vonlaus í myndvinnslu, litirnir er way off. Eru hér menn sem hafa einhverja góða reynslu af skjá sem hægt er að mæla með?
Í leit af 34-36" widescreen
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 22. Feb 2019 18:59
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit af 34-36" widescreen
Þessir TN og VA eru vonlausir í myndvinnslu, er ekki almennt notað IPS eingöngu í það orðið? Ég er með 34" Ultrawide 21:9 IPS sem ég er mikið ánægður með.
Last edited by Dropi on Þri 19. Maí 2020 13:22, edited 1 time in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 22. Feb 2019 18:59
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit af 34-36" widescreen
Já, þetta yrða að vera IPS skjár. Hef verið að horfa á LG 34" IPS skjáinn sem Tölvulistinn er með en vildi bara ath ef einhver væri með hugmyndir eða athugasemdir áður en ég droppa 170K í hann.
Re: Í leit af 34-36" widescreen
Skoðaðu þennan: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=81691
Ég er með LG 34" IPS 1440p skjá heima, og Dell 34" IPS 1440p í vinnuni (eins og er auglýstur nema nýrri útgáfa með USB-C), og þetta er augljóslega sami panellinn. Dell notar LG panela og setur í annað hús. Gætir sparað þér 100 þúsund kall ef þú kaupir þetta notað.
Ég er með LG 34" IPS 1440p skjá heima, og Dell 34" IPS 1440p í vinnuni (eins og er auglýstur nema nýrri útgáfa með USB-C), og þetta er augljóslega sami panellinn. Dell notar LG panela og setur í annað hús. Gætir sparað þér 100 þúsund kall ef þú kaupir þetta notað.
https://www.displayspecifications.com/e ... /49b9c0556The Dell U3415W features an LG.Display LM340WU2-SSA1 AH-IPS panel
Last edited by Dropi on Mið 20. Maí 2020 08:28, edited 3 times in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 22. Feb 2019 18:59
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit af 34-36" widescreen
Þú ert snillingur, takkDropi skrifaði:Skoðaðu þennan: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=81691
Ég er með LG 34" IPS 1440p skjá heima, og Dell 34" IPS 1440p í vinnuni (eins og er auglýstur nema nýrri útgáfa með USB-C), og þetta er augljóslega sami panellinn. Dell notar LG panela og setur í annað hús. Gætir sparað þér 100 þúsund kall ef þú kaupir þetta notað.https://www.displayspecifications.com/e ... /49b9c0556The Dell U3415W features an LG.Display LM340WU2-SSA1 AH-IPS panel