Var búinn að átta mig á að output dynamic range á full. Slökkva og kveikja að sjálfsögðu. Fannst það laga þetta eitthvað.
á eftir að kíka á calibration. En þetta er bara svo áberandi stundun, Lekur alveg massíft yfir á myndina í sumum atriðum í kvikmyndum.
Hérna er mynd lengra frá núna með þessum stillingum sem við erum búnir að fara í gegn um. Vissulega ýkir myndavélin þetta en samt
er þetta að trufla mig.
Gallaður skjár??
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Gallaður skjár??
- Viðhengi
-
- 20200507_003605.jpg (435.89 KiB) Skoðað 644 sinnum
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Re: Gallaður skjár??
Ég man þegar ég var að versla mér skjá og að skoða reviews (amazon) að þá var fólk að skila skjám sem voru með óvenju slæmt lightbleed
veit ekki hvernig er tekið á þessu hérna heima en ég væri drullu fúll með þetta m.v. verðið á skjánum, getur byrjað að spyrja kurteisislega hvort þú megir skila honum eða að minnsta kosti sýna þeim vandamálið... kurteisi virkar yfirleitt best í svona aðstæðum
veit ekki hvernig er tekið á þessu hérna heima en ég væri drullu fúll með þetta m.v. verðið á skjánum, getur byrjað að spyrja kurteisislega hvort þú megir skila honum eða að minnsta kosti sýna þeim vandamálið... kurteisi virkar yfirleitt best í svona aðstæðum
Re: Gallaður skjár??
Geggjaður þráður, ætla að fara yfir þetta á skjánum hjá konunni og sjá muninn
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Gallaður skjár??
Þetta er alltof mikið til að vera venjulegt ,,klassískt" BLB, ef allar stillingar eru eðlilegar þá er skjárinn gallaður.dogalicius skrifaði: Mynd
Ég er tildæmis með ódýrari AOC skjá og hann er svartur, sést varla ef ég tek mynd af honum í myrkri, það þurfti smá tweaking en varla meira en 25-30 mín.
Ég átti HP skjá þegar þeir komu fyrst út (2004?) og ég man hvað það var mikið BLB... svipað og þinn, ef ég leita að skjánum þínum á google og skoða review er tildæmis talað um hvað það er lítið BLB (!) og auðvelt að stilla auto-imaging/contrast etc þannig það ghosti lítið, svart verður svart osfr.
Skila þessu og fá nýjan, ef þú vilt vera í svona stórum skjá þá eru þeir með LG ultraGear skjá í 32 fyrir aðeins meiri pening og hann er 144hz
Last edited by CendenZ on Fim 07. Maí 2020 13:47, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: Gallaður skjár??
Það endar líklegast með því, Ælta skoða þetta aðeins betur í kvöld. En ég fæ ekki séð hverju ég get breytt.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Gallaður skjár??
Eina vitið að skila þessum skjá. Þetta verður alltaf til staðar þar sem að þetta tengist því hvernig skjárinn er settur saman en hefur ekkert með neinar stillingar á skjánum að gera.
Það er mögulega hægt að laga þetta með því að taka skjáin í sundur og setja einhverja þéttingu meðfram panel-inum svo að ljósið blæði ekki á hann. En fyrst að þessi skjár er í ábyrgð þá myndi ég skipta honum út.
Það er mögulega hægt að laga þetta með því að taka skjáin í sundur og setja einhverja þéttingu meðfram panel-inum svo að ljósið blæði ekki á hann. En fyrst að þessi skjár er í ábyrgð þá myndi ég skipta honum út.
Re: Gallaður skjár??
Gamechanger vá það er eins og ég sé bara kominn með nýjann skjá. Kann að meta þetta pro tip.CendenZ skrifaði:Byrjum á nokkrum atriðum, 1: að GTX kortið þitt sé að senda "output dynamic range" á full en ekki limited í Nvidia Control Panelnum (Change resolution, use nvidia og velja þar full) og svo ýta apply og svo slökkva og kveikja á skjánum.