Gallaður skjár??


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Gallaður skjár??

Póstur af dogalicius »

Sælir

Mig langaði að spyrja ykkur ráða hérna. Er semsagt með þennan skjá hérna
https://www.tl.is/product/32-328e1ca-uhd-4k-va-skjar
Keyptur hjá þeim og í ábyrð.

En er eðilegt að það sé svona mikið backlight bleeding eða hvað þetta nú heitir í dag.
Sjá á myndum.
20200506_015232.jpg
20200506_015232.jpg (821.91 KiB) Skoðað 1996 sinnum
20200506_015232.jpg
20200506_015232.jpg (821.91 KiB) Skoðað 1996 sinnum
20200506_015232.jpg
20200506_015232.jpg (821.91 KiB) Skoðað 1996 sinnum
]
20200506_015313.jpg
20200506_015313.jpg (875.25 KiB) Skoðað 1996 sinnum
20200506_015303.jpg
20200506_015303.jpg (749.48 KiB) Skoðað 1996 sinnum
20200506_015232.jpg
20200506_015232.jpg (821.91 KiB) Skoðað 1996 sinnum
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af kiddi »

Já þetta er eðlilegt, myndavélin ýkir þetta auðvitað eitthvað en já, ef þú vilt alvöru svartan þá þarftu að fara í OLED sem kostar augun úr. Nánast allir nútíma LED skjáir eiga bágt með svartan, meira að segja pro skjáir.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Ég myndi athuga hvernig dynamic contrast er stillt hjá þér.

Stillingin heitir Dynamic Contrast, Auto Contrast eða Smart Contrast, taktu hana af og stilltu sjálfur gildin manualt. Hún er alltaf á default á skrifstofuskjám.
kiddi skrifaði:Já þetta er eðlilegt, myndavélin ýkir þetta auðvitað eitthvað en já, ef þú vilt alvöru svartan þá þarftu að fara í OLED sem kostar augun úr. Nánast allir nútíma LED skjáir eiga bágt með svartan, meira að segja pro skjáir.
En næst síðasta myndin sýnir að DC er á auto, myndi byrja á að fikta í stillingum
Last edited by CendenZ on Mið 06. Maí 2020 13:10, edited 1 time in total.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Prófaðu svo þessar:

Smart Image Off
Brightness 200 nits 90
Brightness 120 nits 51
Brightness 100 nits 37
Brightness 80 nits 23
Brightness 50 nits 2
Contrast 49
Gamma 2.4
Color Temp User Red 95, Green 93, Blue 100

Taktu myndir eftir, sömu myndir og þú póstaðir hérna
Last edited by CendenZ on Mið 06. Maí 2020 13:13, edited 1 time in total.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af Dropi »

LG IPS skjárinn minn gerir þetta ekki, en Samsung "Quantum Dot" VA-panel draslið sem ég keypti handa kærustunni gerir þetta rosalega mikið. Hélt kannski að Samsung væru með svipað góða skjátækni og LG þegar þeir auglýstu þetta quantum dot, ég klikkaði á því að kynna mér það áður en við keyptum hann.

Þetta sýnist mér bara vera mjög eðlilegt með VA skjái eins og þennan sem þú linkaðir frá tölvulistanum.

Það er hægt að temja þetta eitthvað með stillingum, ég tók eftir því að þetta var mikið verra með eldri Intel Integrated drivera, nýrri driverar hreinsuðu myndina helling. Sennilega aðrar birtu eða gamma stillingar, veit ekki.

Þessi mynd sýnir (vinstri) hvernig skjárinn var þegar við tókum hann úr kassanum og (hægri) eftir nýja drivera og smá stillingar fikt.

Mynd
Last edited by Dropi on Mið 06. Maí 2020 13:41, edited 3 times in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af dogalicius »

Takk fyrir öll svörin, En ég var ekki með kveikt á neinu image proccesing. Fínt að spila leiki og flest allt nema horfa á myndir. Mér finnst þetta bara svo rosalega áberandi. CendenZ ég get bara stillt brightness frá 0-100 í þessum. Var með einhverja custum stillingu sem ég fann á netinu.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af SolidFeather »

Persónulega myndi ég reyna að skila þessum skjá. Þetta er "eðlilegt" en ætti auðvitað ekkert að vera það.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af Hnykill »

Þetta er oft ákveðið stillingar atriði í skjánum sjálfum.. mér finnst bara eins og "brightness" hjá þér sé skrúfað í botn. ertu með stillt á eitthvað FPS game stillingu þar sem skuggar eiga lítið að sjást? þú verður að læra vel á skjáinn þegar þú ert kominn með hann.. það tekur oft mánuð eða svo að finna réttar stillingar. og það þarf oft að nota "eins og ég er með" Nvidia software stillingar, á móti skjánum til að finna rétta stillingu sem á við allt saman. skjáir eru bara langtímafrekstir að stilla rétt. þetta fer eftir hverjum og einum en það eru allar stillingar í boði ef þú veist hvar þær eru. ekki skila skjánum. lærðu bara að stilla hann. tók mig um 2 mánuði að stilla minn BenQ XL2411T rétt. fyrir leiki windows og allt sem ég flakka á milli. þessir skjáir sem eru seldir í dag eru bara svo gjörsamlega litlausir.. ofýktir í brightness og annað eins að maður verður að gefa sér tíma í að laga þetta.. getur líka bara googlað skjáinn og séð hvort það hafi ekki verið aðrir með sama vesen.. var þannig hjá mér.. fín 144hz og ekkert lagg en allt grátt og matt í leiðinni. það er svona end user vandamál að stilla skjáinn eftir eigin þörfum. og það er ekki hægt að skila skjá því þér finnst hann of daufur eða bjartur, svo vertu ekkert að reyna það. þetta lightbleed hjá þér er bara of mikið brightness ofan á mjög svart contrast. svo stilltu fyrst skjáinn eins og þú getur og notaðu svo skjákorts software "nvidia control panel fyrir mér" til að still rest af.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

dogalicius skrifaði:Takk fyrir öll svörin, En ég var ekki með kveikt á neinu image proccesing. Fínt að spila leiki og flest allt nema horfa á myndir. Mér finnst þetta bara svo rosalega áberandi. CendenZ ég get bara stillt brightness frá 0-100 í þessum. Var með einhverja custum stillingu sem ég fann á netinu.
Ég get lofað þér því út frá myndunum sem þú sýndir að þú ert með einhverskonar auto/smart imaging/contrast á "on"

Ýttu á miðjutakkan undir skjánum og farðu til vinstri og athugaðu hvort það sé ekki einhver Imaging eða Contrast valmöguleiki :-k

Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af dogalicius »

Nei ekkert auto/smart /contrast on. Fór yfir þetta aftur og aftur. Búinn að hamast á tökkunum undir ;) Svo er Brightness á 38 hjá mér þannig það ætti varla að vera vandamálið.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Finnuru valmöguleikana og eru þeir á off ?
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af Hnykill »

Held það sjái þetta allir svona miðað við venjulega skjái. það er eitthvað ofur brightness stilling á hjá þér. finnst mér allavega. vildi ég kæmist með fingurna í þennann skjá til að fikta mig aðeins til en endilega fiktaðu.. lækka brightness á skjánum t.d og hækka í Nvidia control panel eða AMD eða hvaða kort þú hefur. ?

Þetta er nefnilega ekki light bleed. það er staðbundið. skjárinn hjá þér er bara með of hátt brightness finnst mér. hef séð svona áður. en svo stilliru niður í skjánum en það er of dimmt o.s.f.. man þyrfti að vera þarna til að fikta :Þ .. allavega gangi þér vel. skrúfaðu niður í brighness á skjánum sjálfum og notaðu svo skjákorts software til að stilla rétt.. skásta sem mér dettur í hug

skjáir eru verstir að eiga við.. þetta er svo persónubundið. en já litir og bjart ljóst þar sem það er og svo svartamyrkur þar á milli. á vægum 144HZ og það :) þessir skjáir koma oft út gerðir fyrir FPS leiki og enga skugga. sýnist þetta vera þannig skjár.
Last edited by Hnykill on Mið 06. Maí 2020 22:16, edited 4 times in total.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Hnykill skrifaði: Þetta er nefnilega ekki light bleed. það er staðbundið. skjárinn hjá þér er ba....

Bingó, Smart Imaging \:D/
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af SolidFeather »

Ehh, þetta lookar eins og klassískt lightbleed.

Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af dogalicius »

Hnykill Já sennilega þarf ég eitthvað að fikta mig áfram í þessu. Þú ert allavega búinn að stappa í mig stálinu með að kíkja á þessar stillingar og svo í nvidia control panel. Cendenz ég ætla taka myndir hérna úr menu fyrir þig og setja inn til að leyfa þér að kíkja á.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

The Philips 328E1CA features various ‘SmartImage Game’ presets; ‘FPS’, ‘Racing’, ‘RTS’, ‘Gamer 1’, ‘Gamer 2’, LowBlue Mode’ and ‘SmartUniformity’. Most of these presets (with the exception of ‘SmartUniformity’) simply adjust various settings in the main OSD and don’t achieve an
https://pcmonitors.info/reviews/philips-328e1ca/

SolidFeather skrifaði:Ehh, þetta lookar eins og klassískt lightbleed.
mér finnst þessar kúlur í kringum svörtu staðina vera klassískt Auto-Contrast sjitt O:)
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af SolidFeather »

CendenZ skrifaði:
The Philips 328E1CA features various ‘SmartImage Game’ presets; ‘FPS’, ‘Racing’, ‘RTS’, ‘Gamer 1’, ‘Gamer 2’, LowBlue Mode’ and ‘SmartUniformity’. Most of these presets (with the exception of ‘SmartUniformity’) simply adjust various settings in the main OSD and don’t achieve an
https://pcmonitors.info/reviews/philips-328e1ca/

SolidFeather skrifaði:Ehh, þetta lookar eins og klassískt lightbleed.
mér finnst þessar kúlur í kringum svörtu staðina vera klassískt Auto-Contrast sjitt O:)
Átu mynd af svoleiðis? ég sé bara staöbundið.backlight bleed á myndunum. Pottþétt eins ef hann tekur mynd af svörtum skjá.

Hér er t.d. annað tilvik;
Mynd
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af Hnykill »

Ég væri löngu búinn að skila þessum skjá ef ég fengi svona í dag.. er það svona sem leikjaskjáirnir eru orðnir ? eða bara 144hz stórir skjár.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

SmartContrast er í raun backlight, það er verið að lýsa upp og dekkja skjáinn á þeim stöðum sem eru (skjárinn telur það) dekkri en þeir eiga að vera.

Philips eru alveg frægir fyrir þetta í sjónvörpum og skjám, en þetta er auðvitað alveg stórfínt ef þú ert að vinna við skrifstofuvinnu.

Gott lesning frá pcmonitors:
Philips also provides a ‘SmartContrast’ dynamic contrast mode. This is great for users who don’t mind scorching their retinas. It’s also good if you feel that the constant changes of colour from the Ambiglow LEDs aren’t distracting enough and want the backlight to constantly adjust as well. It is no secret that we aren’t fans of ‘Dynamic Contrast’ modes, no matter how well implemented they are. To Philips credit they let users enable ‘SmartContrast’ regardless of which preset and other settings you’re using. They have also gone for a more gentle approach to adjustments which aren’t as distracting as some of the rapid changes from other manufacturers. Given how rapidly scenes can change and the tendency towards high brightness even during mixed images this can be both a blessing and a curse (that’s if you find such modes appealing in the first place).
:lol:

En það á að vera hægt að taka þessa Smartfídusa af ;)
Hnykill skrifaði:Ég væri löngu búinn að skila þessum skjá ef ég fengi svona í dag.. er það svona sem leikjaskjáirnir eru orðnir ? eða bara 144hz stórir skjár.
Ég gæti trúað því að langflest skiluð sjónvörp í raftækjabúðum séu ... Philips... með sitt "dynamic contrast extra clarity backlight blerg blerg blerg" sem gerir bara akkúrat þetta, Óþolandi backlight kúlur á dökku svæðunum.

Eina Philips varan sem ég mæli með eru rakvélarnar... ;) :lol:
Last edited by CendenZ on Mið 06. Maí 2020 22:54, edited 2 times in total.

Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af dogalicius »

20200506_222942.jpg
20200506_222942.jpg (744.47 KiB) Skoðað 1787 sinnum
20200506_223048.jpg
20200506_223048.jpg (722.04 KiB) Skoðað 1787 sinnum
20200506_224428.jpg
20200506_224428.jpg (812.91 KiB) Skoðað 1787 sinnum
20200506_224510.jpg
20200506_224510.jpg (658.83 KiB) Skoðað 1787 sinnum
20200506_224548.jpg
20200506_224548.jpg (722.04 KiB) Skoðað 1787 sinnum
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af SolidFeather »

Eru þetta stillingarnar sem skárinn var stilltur á þegar myndirnar að ofan voru teknar?

Prófaðu að taka mynd af alveg svörtum skjá, en samt auðvitað með kveikt á honum. Ég er 100% viss um að þetta sé backlight bleed og hafi ekkert með þetta SmartContrast að gera.
Last edited by SolidFeather on Mið 06. Maí 2020 22:59, edited 1 time in total.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Annað hvort er Flux að rugla í mér eða þú þarft að stilla skjáinn þinn, mér finnst skjárinn þinn grænn :-k

Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af dogalicius »

20200506_230743.jpg
20200506_230743.jpg (547.74 KiB) Skoðað 1771 sinnum
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Byrjum á nokkrum atriðum, 1: að GTX kortið þitt sé að senda "output dynamic range" á full en ekki limited í Nvidia Control Panelnum (Change resolution, use nvidia og velja þar full) og svo ýta apply og svo slökkva og kveikja á skjánum. 2: Aðeins að fiffa- Color Red= 100, Green= 88, Blue= 99. 3: Calibrate skjáinn, bara með innbyggða windows calibrate tólinu: Merki og skrifaðu Colour Management, ferð í advance og gerir Calibrate Display og ferð í gegnum allt ferlið.

Segðu okkur svo hvort það sé einhver breyting
Last edited by CendenZ on Mið 06. Maí 2020 23:27, edited 1 time in total.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður skjár??

Póstur af CendenZ »

Viltu taka aðra mynd aðeins lengra frá skjánum, maður sér bæði VA skerminn og BLB l jósin :) Helst svona 1,5-2 metra frá þannig maður sjái bara BLB.
Ef skjárinn skánar ekki við einhver fikt, þá er hann gallaður. Þetta algjörlega óásættanlegt, ég meina - skjárinn er næstum upplýstur á svartri mynd
Svara