Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Svara
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af DoofuZ »

Er að spá í að finna annað loftnet (t.d. í Íhlutum) fyrir útvarp sem er með loftnetssnúru en það gerist reglulega að það kemur truflun á nokkrum stöðvum og þá þarf að færa snúruna eitthvað til svo stöðvarnar verði skýrari og ég er að spá í að finna eitthvað lítið loftnet til að skella aftaná útvarpið í staðin fyrir snúruna en mun það eitthvað laga þetta? Eitthvað annað sem ég gæti gert?

Þetta er útvarpið
20200112_234833.jpg
20200112_234833.jpg (54.32 KiB) Skoðað 3213 sinnum
Loftnetssnúran er tengd þarna vinstra megin
20200112_234815.jpg
20200112_234815.jpg (137.21 KiB) Skoðað 3213 sinnum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af kizi86 »

ertu með aðgang nálægt útvarpinu, að gömlu sjónvarpsloftnets tengi í vegg (coax) ? þar eru oftast 2 tengi, eitt fyrir sjónvarp, hitt fyrir útvarp, er með heimabíomagnarann tengdan við útvarpstengið, og fæ perfect "reception" þannig, nota bara venjulega "sjónvarpsloftnetssnúru" Coax
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af DoofuZ »

kizi86 skrifaði:ertu með aðgang nálægt útvarpinu, að gömlu sjónvarpsloftnets tengi í vegg (coax) ? þar eru oftast 2 tengi, eitt fyrir sjónvarp, hitt fyrir útvarp, er með heimabíomagnarann tengdan við útvarpstengið, og fæ perfect "reception" þannig, nota bara venjulega "sjónvarpsloftnetssnúru" Coax
Nei, það eru svoleiðis tengi á öðrum vegg en það er of langt í þau þaðan sem útvarpið er og það er ekki í boði að færa útvarpið nær því né hafa snúru liggjandi á gólfinu, er bara að spá hvort að þetta lagist ef ég kaupi eitthvað lítið loftnet sem er hægt að plögga þarna aftaní í staðin fyrir snúruna, hvort það nái stöðvunum betur eða ekki. Það er mikið um þykka veggi í kringum útvarpið, spurning hvort það sé eitthvað að trufla og spurning hvort nýtt loftnet myndi virka eitthvað betur þrátt fyrir það :-k
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af Hizzman »

stutt loftnetsstöng gerir ekkert umfram jafnlangan vír. gætir prófað TV inniloftnet, svona með 2 stöngum.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af DoofuZ »

Hizzman skrifaði:stutt loftnetsstöng gerir ekkert umfram jafnlangan vír. gætir prófað TV inniloftnet, svona með 2 stöngum.
Það væri allt í lagi svo lengi sem það fer ekki mikið fyrir því, t.d. ef það er ekki einhver snúra tengd við loftnet sem er geimt ofaná tækinu eða eitthvað þannig drasl.

Ef ég get reddað einhverju loftneti sem er hægt að plögga bara beint aftaní tækið sem liggur bara uppmeð bakhluta tækisins án þess þó að ná mikið uppfyrir toppinn á því svo það fari lítið fyrir því þá væri það frábær lausn. En myndi það virka betur en þessi leiðinda snúra? Þarf ég kannski bara að kaupa loftnet og prófa þetta? Enginn sem veit eitthvað betur?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af JReykdal »

Gætir prófað vírherðatré (án gríns).
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af Hizzman »

gæti skánað ef vírnum er lift upp, etv með því að festa hann aftan á tækið með límbandi.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af DoofuZ »

JReykdal skrifaði:Gætir prófað vírherðatré (án gríns).
Jájá, ég gæti alveg prófað það, en planið er að finna einhverja lausn sem er ekki eitthvað fyrirferðamikið eða ljótt, bara eitthvað einfalt og lítið í stað þess að hafa loftnetssnúru teipaða við vegg sem þarf svo að færa til öðru hverju.
Hizzman skrifaði:gæti skánað ef vírnum er lift upp, etv með því að festa hann aftan á tækið með límbandi.
Það virkar ekkert, vírinn í snúrunni er mjög þunnur og er bara plöggað aftaní tækið, svo er hinn endinn límdur við vegg og sama hvað er gert þá er ekkert hægt að gera neitt með þessa snúru sem bætir signalið, þetta er allt bara mjög lélegt.

Ég keypti þetta loftnet um daginn:
Radio-Antenna-7-Sections-Radio-Antenna-210-985mm-Telescopic-Antenna-For-DAB-TV-FM.jpg
Radio-Antenna-7-Sections-Radio-Antenna-210-985mm-Telescopic-Antenna-For-DAB-TV-FM.jpg (117.78 KiB) Skoðað 1555 sinnum
En það er ekki hægt að plögga því aftaná útvarpið því að það er með svona skrúfgang en á útvarpinu er ekki skrúfgangur. Ég hef reynt að finna millistykki til að setja á milli en gengur mjög erfiðlega að finna það, veit ekki alveg eftir hverju ég á að leita eftir :popeyed

Mér skilst að endinn sem á að fara í útvarpið sé RF F type male tengi svo mig vantar líklega RF F type female > RF F type male (sem er ekki svona skrúfað á) en sama hvað ég hef reynt þá er ég bara ekki að finna það svo auðveldlega. Getur einhver hjálpað mér að finna svoleiðis tengi eða á einhver hér kannski eitt slíkt? 8-[

Vil helst forðast það að þurfa að kaupa annað loftnet sem er þá ekki með svona skrúfgang en geri það eflaust ef ég finn ekki lausn á þessu.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af Tbot »

Nú veit ég ekki hvort þú ert með male eða female aftan á græjunum.

en þig vantar millistykki líkt og þetta.

f- tengi í RF

https://www.amazon.co.uk/kenable-Connec ... B004Y147AU

Veit ekki ekki hvort íhlutir opna eftir helgina.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af DoofuZ »

Tbot skrifaði:Nú veit ég ekki hvort þú ert með male eða female aftan á græjunum.

en þig vantar millistykki líkt og þetta.

f- tengi í RF

https://www.amazon.co.uk/kenable-Connec ... B004Y147AU

Veit ekki ekki hvort íhlutir opna eftir helgina.
Næstum því þetta, það ætti að vera með pinna á endanum hægra meginn á myndinni af þessu. Það er nefnilega female tengi á útvarpinu. Fer bara með loftnetið með mér niðurí íhluti þegar það er opið næst :-k
Last edited by DoofuZ on Sun 03. Maí 2020 16:17, edited 1 time in total.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Póstur af arons4 »

DoofuZ skrifaði:
Tbot skrifaði:Nú veit ég ekki hvort þú ert með male eða female aftan á græjunum.

en þig vantar millistykki líkt og þetta.

f- tengi í RF

https://www.amazon.co.uk/kenable-Connec ... B004Y147AU

Veit ekki ekki hvort íhlutir opna eftir helgina.
Næstum því þetta, það ætti að vera með pinna á endanum hægra meginn á myndinni af þessu. Það er nefnilega female tengi á útvarpinu. Fer bara með loftnetið með mér niðurí íhluti þegar það er opið næst :-k
F tengi í male RF tengi.
Svara