Hef lengi langað til að kaupa nýja risa musamottu en finnst markaðurinn fyrir þér hér heima vera frekar daufur. Frá skildum hard pads og meira control mottum er það einhver sem þið mælið með?
Hef verið að nota þessa mottu núna í rúmlega eitt, eitt og hálf ár og hef aldrei verið jafn sáttur með mottu, létt að þrífa og allar mýs sem ég hef prufað með henni virka fínt. Það hefur ekkert raknað þrátt fyrir allt draslið sem hefur verið á henni.
Must að eiga límrúllu, svona eins og til að taka hár af fötum, rúlla yfir einu sinni á viku eða svo og þá er þetta bara geggjað!
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL