Logitech G Farm Simulator Heavy Equipment Bundle

Svara

Höfundur
HilmarHar
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 30. Okt 2012 13:44
Staða: Ótengdur

Logitech G Farm Simulator Heavy Equipment Bundle

Póstur af HilmarHar »

Sælir kælir, sá seinnað gefa review en hér er honest review. Keypti Logitech farming simulator bundle af coolshop.is og viðurkenni að ég þurfti alveg að bíða í smá fyrir sendinguna en það var þess virðir. Áður en ég keypti stýrið og panelið ákvað ég að lesa mig aðeins um og sá að þetta væri að bila hjá mörgum innan við 50 klst af spilunartíma en ég ákvað samt að reyna á. Er núna kominn með bara á stýrinu og panelið u.þ.b 220klst, Virkar alveg jafn vel og fyrsta daginn. Eini gallinn er sá að snúran á milli pedalana og stýrinu er stundum að klikka ne þarf aðeins að jugga það til að ná tengingu. Myndi persónulega mæli með þessu bundle-i bæði fyrir farming simulator og aðra leiki. Ódýrari valkostur en að fá force feedback stýri frá thrustmaster sem kostar 50k+. Ef einhverjir hérna sem eru að spila farming simualtor 19 sjá þetta og eru að spá í stýrinu eða jafnvel einhverjir sem eru að spá í að spila aðra leiki með stýrinu endilega commentið og svara eins fljótt og ég get!

Hér er hægt að nálgast eina söluaðilann sem sendir stýrið og allt settið til landsins: https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... sb/AD83JQ/
Svara