Ég ákvað að prófa að skipta úr windows 10 yfir í ubuntu 20.04 focal fossa og er svona að byrja að læra inn á þetta. Ég er samt í veseni með að koma flash playernum inn í chromium, er einhver sem gæti aðstoðað mig við það

Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svarrussi skrifaði:Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það
Vissulega rétt, maður þarf þess stundum, en til að hjálpa þá dettur mér helst í hug að Chrome gæti hjálpað þar sem flash er en innbyggt í honum, allavega í Win og MacOs og verður það út þetta ár ef ég man það rétt, hef ekki notað Chrome í Linux kerfum lengi þannig ég get ekki verið viss um það sé virkt í þeim.daremo skrifaði:
Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar
Það eru alveg ástæður fyrir því að nota gamlan (og stundum hættulegan) hugbúnað.
Kóði: Velja allt
sudo apt install -y qemu-kvm libvirt-daemon-system libvirt-clients bridge-utils virt-manager
Kóði: Velja allt
sudo usermod -aG libvirt notandanafn