SIM - þjófavarnarkerfi ?
SIM - þjófavarnarkerfi ?
Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?
Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?
FYI: Það er hægt að skrá sig í sjálfvirka áfyllingu með frelsisnúmer (tengir þá kortið við númerið)arons4 skrifaði:Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?
Just do IT
√
√
Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Hef akkúrat verið með mitt svoleiðis undanfarin 2 ár..aldrei vesen.Hjaltiatla skrifaði:FYI: Það er hægt að skrá sig í sjálfvirka áfyllingu með frelsisnúmer (tengir þá kortið við númerið)arons4 skrifaði:Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Hvaða kerfi eruði að nota?
Re: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Ef þú ert hjá Nova þá er frítt að hringja og senda SMS (bara gagnamagn sem kostar). Þá þarftu bara að fylla á frelsið nógu reglulega þannig að það lokist ekki á númerið.arons4 skrifaði:Frelsiskort er ekki ódýrast þegar það gleymist að fylla á það. Hef sett upp fullt af svona kerfum með gsm hringjurum og ráðlegg fólki alltaf að nota ekki frelsi.Hizzman skrifaði:Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?