Því langaði mig að kanna hvort einhver með 3d prentara gæti prentað svona hlut fyrir mig. Ég leitaði upplýsinga á netinu og fann þessa 3d uppskrift/template/model sem ætti að passa:
https://www.myminifactory.com/object/3d ... knob-54907
Væri snilld ef viðkomandi gæti notað "sterkt filament" (litur skiptir engu máli).
Einhver sem getur aðstoðað mig? Er kippa af bjór ekki sanngjarnt verð (eða sambærileg upphæð)?
Svona er núverandi hnappur:

