Heyhey!
Ég er með þetta (ASUS Z170 ATX) móðurborð og er að leita af kassa fyrir það.
Þar sem ég hef mikinn áhuga á að halda kassanum eins litlum og hægt er, þá hef ég mikið verið að pæla í þessum (Chieftec UK-02B-OP) kassa.
Spurningin er, þó að þetta eigi að passa, hversu mikið vesen er það? + er ég að fara lenda í vandæðum með kælingu ofl.
Vantar aðstoð með val á kassa
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Þri 03. Mar 2020 23:05
- Staða: Ótengdur