Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Svara

Höfundur
Iggipo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 02. Feb 2018 18:53
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Iggipo »

Er með 1070 ti kort og er að spá að kaupa mér nýtt móðurborð, örgjörva og minni. Þarf að vera gott fyrir csgo hvað mynduðu mæla með?
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af demaNtur »

i7 9700k, mjög cpu heavy leikur. 16/32gb í vinnslu og þú ert good to go
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af pepsico »

i5-9600KF eða i7-9700KF, Gigabyte Z390 UD, og 2x8GB af 3200 MHz CL16 eða 3600 MHz CL18 vinnsluminni.
i5-9600KF slátrar alveg CS:GO en i7-9700KF er meira future-proof og betri í þyngri leikjum. Ég tók i5-9600KF og sé ekki neitt eftir því.

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Gummiv8 »

i3 ræður mjög vel við csgo en mæli með i5
i7 græðir sirka 17fps yfir i3 í csgo
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af gnarr »

Gummiv8 skrifaði:i3 ræður mjög vel við csgo en mæli með i5
i7 græðir sirka 17fps yfir i3 í csgo
:lol:
"Give what you can, take what you need."

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af littli-Jake »

Nú spila ég ekki csgo en þetta er þetta er alveg nokkura ára gamall leikur. Þetta hljómar eins og svaka over kill
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af gnarr »

littli-Jake skrifaði:Nú spila ég ekki csgo en þetta er þetta er alveg nokkura ára gamall leikur. Þetta hljómar eins og svaka over kill
CSGO er tiltölulega óspilanlegur undir 200fps.
"Give what you can, take what you need."

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Dr3dinn »

8700k er að rústa þesusum leik...margir með 6700k og 7700k sem dugar í 250-300 fps...

Þetta er örgjörva heavy leikur, finnur engan mun á neinu öðru.

ég fann lítðn performance mun á 1060 -1080ti og 2070.

16 vs 32 gb litil munur.

ssd vs m2 engin munur.

Fann mestan mun á 60hz vs 144hz vs 240hz (og svo næsta 360hz) með skjáina.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Gummiv8 »

gnarr skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Nú spila ég ekki csgo en þetta er þetta er alveg nokkura ára gamall leikur. Þetta hljómar eins og svaka over kill
CSGO er tiltölulega óspilanlegur undir 200fps.
Haha óspilanlegur undir 200fps :lol:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af gnarr »

Gummiv8 skrifaði:
gnarr skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Nú spila ég ekki csgo en þetta er þetta er alveg nokkura ára gamall leikur. Þetta hljómar eins og svaka over kill
CSGO er tiltölulega óspilanlegur undir 200fps.
Haha óspilanlegur undir 200fps :lol:
Það er nokkuð ljóst að þú spilar ekki CS...
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Iggipo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 02. Feb 2018 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Iggipo »

snilld takk fyrir þetta! Var að droppa í 80 fps eitthvað aðeins betra eftir að ég fékk mér 1070 kortið og langar að vera stable yfir 200 :) Er komin með í körfu i5 9600, 8x2 3600 mhz, Gigabyte Z390 M GAMING, því það á að passa í litla turninn minn. Er málið að fá sér örgjafakælingu í leiðinni ?
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af demaNtur »

FPS í csgo skiptir gríðarlega miklu máli, gamall leikur en þungur í keyrslu.

Ég hef spilað csgo lengi og er nýhættur að spila á "amateur/semipro" leveli, allt frá mús uppí skjá og innvolsi í tölvu skiptir máli til að hafa yfirhönd á andstæðinginn, allt telur.

Ideal setup er 144hz (helst 240hz) skjár með lágum svartíma, góð mús (personal preference), tölva sem heldur 300fps í flest öllum aðstæðum.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Gummiv8 »

Segið mér, hvað er ég að fara græða á því í csgo að vera með yfir 300fps heldur en tölvu sem fer ekki undir 150fps og spila á 144hz skjá?
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af demaNtur »

Gummiv8 skrifaði:Segið mér, hvað er ég að fara græða á því í csgo að vera með yfir 300fps heldur en tölvu sem fer ekki undir 150fps og spila á 144hz skjá?
Well, hefur ekki yfirhöndina á þá sem eru með betri tölvu/setup.. Ef þú ert að spila þennan leik á lágu leveli skiptir það kannski ekki öllu máli :)

Edit*
Rúllaðu yfir þetta..
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... win-games/
https://www.youtube.com/watch?v=x-kwlaKKhp4
Last edited by demaNtur on Fös 17. Apr 2020 11:36, edited 1 time in total.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Sallarólegur »

CSGO nýtir því miður skjákort mjög illa vegna þess að það keyrir á mjög úreldum kóða.
It's spaghetti code written by at least three different companies, using a modified version of the half-life engine (source) which itself is a modified version of the quake engine.
Það er búið að uppfæra öll möppin síðastliðin þrjú ár og þau eru orðin miklu þyngri í keyrslu. Það er varla hægt að segja að það sé hægt að búast við háu FPS-i vegna þess að hann sé gamall með öll þessi nýju möpp.

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af gnarr »

Sallarólegur skrifaði:CSGO nýtir því miður skjákort mjög illa vegna þess að það keyrir á mjög úreldum kóða.
It's spaghetti code written by at least three different companies, using a modified version of the half-life engine (source) which itself is a modified version of the quake engine.
Það er búið að uppfæra öll möppin síðastliðin þrjú ár og þau eru orðin miklu þyngri í keyrslu. Það er varla hægt að segja að það sé hægt að búast við háu FPS-i vegna þess að hann sé gamall með öll þessi nýju möpp.
Fyrir utan að nánast öll möppin eru uppfærð, þá er líka komin ný hljóð vél, ný UI vél (panorama), ný player-model með miklu hærra polygon count, upffærð hitbox með miklu hærra LOD en var upprunalega og fullt af nýjum netkóða. Síðan er líklega slatti af dóti bakvið tjöldin sem við vitum ekki af, eins og betra VAC heuristics, server/client validation, etc...
"Give what you can, take what you need."

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Gummiv8 »

demaNtur skrifaði:
Gummiv8 skrifaði:Segið mér, hvað er ég að fara græða á því í csgo að vera með yfir 300fps heldur en tölvu sem fer ekki undir 150fps og spila á 144hz skjá?
Well, hefur ekki yfirhöndina á þá sem eru með betri tölvu/setup.. Ef þú ert að spila þennan leik á lágu leveli skiptir það kannski ekki öllu máli :)

Edit*
Rúllaðu yfir þetta..
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... win-games/
https://www.youtube.com/watch?v=x-kwlaKKhp4
Þessir linkar tala um munin á refresh rate á skjá, Svarar ekki því sem ég spurði fyrir ofan
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af gnarr »

Gummiv8 skrifaði:Segið mér, hvað er ég að fara græða á því í csgo að vera með yfir 300fps heldur en tölvu sem fer ekki undir 150fps og spila á 144hz skjá?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af demaNtur »

Gummiv8 skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Gummiv8 skrifaði:Segið mér, hvað er ég að fara græða á því í csgo að vera með yfir 300fps heldur en tölvu sem fer ekki undir 150fps og spila á 144hz skjá?
Well, hefur ekki yfirhöndina á þá sem eru með betri tölvu/setup.. Ef þú ert að spila þennan leik á lágu leveli skiptir það kannski ekki öllu máli :)

Edit*
Rúllaðu yfir þetta..
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... win-games/
https://www.youtube.com/watch?v=x-kwlaKKhp4
Þessir linkar tala um munin á refresh rate á skjá, Svarar ekki því sem ég spurði fyrir ofan
Og sérð einnig þar muninn á 144hz (150~fps) og 240hz með 300+fps.
Gríðarlegur munur, þekki það af reynslu, spilaði csgo fyrst á 144hz en með 300+fps. Fór svo í 240hz skjá með sama fps og það er mikill munur, mun meiri en ég átti von á.

Það er deginum ljósara að hærra fps er mun betra fyrir þig þó þú sért með 144hz.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Gummiv8 »

Jájá klárlega munur á þessum skjáum, 144hz/144fps vs 240hz/240fps. En færðu það mikið forskot á andstæðinginn þinn með 300fps heldur en hann sem er með 150fps báðir á 144hz skjá að það sé þess virði að fara kaupa dýrari örgjörva og skjákort?
Last edited by Gummiv8 on Fös 17. Apr 2020 15:57, edited 1 time in total.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af demaNtur »

Gummiv8 skrifaði:Jájá klárlega munur á þessum skjáum, 144hz/144fps vs 240hz/240fps. En færðu það mikið forskot á andstæðinginn þinn með með 300fps heldur en hann sem er með 150fps báðir á 144hz skjá að það sé þess virði að fara kaupa dýrari örgjörva og skjákort?
Það þarftu að ákveða sjálfur, ef þú ert í amateur eða semipro (eða hærri) leikjum þá er það þess virði.. Ef þú ert í matchmaking að leika þér með vinum skiptir það ekki öllu máli.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af Gummiv8 »

Ætla prófa þetta í kvöld cappa á 150fps og án cap

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

Póstur af einarn »

gnarr skrifaði:
Gummiv8 skrifaði:
gnarr skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Nú spila ég ekki csgo en þetta er þetta er alveg nokkura ára gamall leikur. Þetta hljómar eins og svaka over kill
CSGO er tiltölulega óspilanlegur undir 200fps.
Haha óspilanlegur undir 200fps :lol:
Það er nokkuð ljóst að þú spilar ekki CS...
Það er náttla bara kjaftæði að leikurinn sé "óspilanlegur" undir 200 fps. Það eru margir útí heimi sem spila leikinn á potato speccum.
Svara