Intel / AMD örgjörva samanburður

Svara

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Intel / AMD örgjörva samanburður

Póstur af Tóti »

https://cpu.userbenchmark.com/AMD-Ryzen ... ating/4044
https://cpu.userbenchmark.com/Intel-Cor ... ating/4030
Var að skoða þetta.

Hver vinnur gott að fá álit frá sérfræðingum.

Spilar kannski meira og annað inn í en prósentur sem kemur upp hjá userbenchmark.
Last edited by Tóti on Fim 16. Apr 2020 23:53, edited 3 times in total.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörvar samanburður

Póstur af pepsico »

Örgjörvar með mismunandi eiginleika.
9700K einhverju betri ef þú ert bara í almennri leikjaspilun en 3900X gjörsamlega rústar 9700K í þungri vinnslu sem getur nýtt fleiri kjarna og þræði en nútímaleikir.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörvar samanburður

Póstur af einarhr »

Ryzen er málið í dag, það er mjög nýlegur þráður um þetta hér

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... en#p706282

Ryzen er með yfirburði í dag og ódýrari, þetta hefur ekki gerst síðan um ca 2003 þegar Athlon 64 kom á markaðinn.


ps ég hef bara átt AMD síðan 1999 í leikjatölvunni minni og Það hefur alltaf dugað mér, ég horfi alltaf á peningin. Ekkert á móti Intel, á server og lappa frá Intel.
Last edited by einarhr on Fim 16. Apr 2020 23:13, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörvar samanburður

Póstur af Tóti »

Last edited by Tóti on Fim 16. Apr 2020 23:13, edited 1 time in total.

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörvar samanburður

Póstur af Tóti »

Last edited by Tóti on Fim 16. Apr 2020 23:27, edited 1 time in total.

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörvar samanburður

Póstur af Tóti »

Ég er bara að spá í AMD eða Intel hvort sem er ?

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörva samanburður

Póstur af Tóti »

Smá viðbót.
https://www.tomshardware.com/reviews/be ... ,3986.html
AMD kemur sterkur inn númer 2.
Last edited by Tóti on Fös 17. Apr 2020 01:01, edited 1 time in total.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Intel / AMD örgjörva samanburður

Póstur af Dropi »

Tóti skrifaði:https://cpu.userbenchmark.com/AMD-Ryzen ... ating/4044
https://cpu.userbenchmark.com/Intel-Cor ... ating/4030
Var að skoða þetta.

Hver vinnur gott að fá álit frá sérfræðingum.

Spilar kannski meira og annað inn í en prósentur sem kemur upp hjá userbenchmark.
Sæll

Userbenchmark er almennt talin mjög óáreiðanleg vefsíða til að bera saman örgjörva, síðasta árið hafa þeir bullað út í eitt og gert allt vitlaust á mörgum subredditum. Vandinn liggur í því að þeir gefa intel forskot og hafa t.d. sagt i3 vera betri örgjörva en marga Ryzen R5, sem er tóm þvæla.

Sjá fréttir frá því í morgun: https://www.reddit.com/r/hardware/comme ... rhardware/
Userbenchmark USED to be good. But then they started ignoring the obvious benefits and power of multithreaded CPUs and overemphasized single core performance to the point an i3 would start to beat a threadripper. Yeah no....when you only really start measuring performance up to 8 threads, that's kinda blatantly misleading. I'm not against single thread, 4 thread, or 8 thread benchmarks. it's good to compare CPUs in that sense for say, gaming purposes. But many mainstream CPUs often have 12 or 16 threads these days and it's not unreasonable for some consumer cpus to even have more.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Svara