Hvernig get ég fengið 2080 Founders edition

Svara

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig get ég fengið 2080 Founders edition

Póstur af osek27 »

Veit einhver hvernig væri ódyrast og léttast að redda 2080 í founders edition. Finnst hún svo sérstaklega flott en það hefur aldrei verið selt founders edition á landinu
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/gr ... /rtx-2080/
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég fengið 2080 Founders edition

Póstur af worghal »

Allar tölvuverslanir ættu að geta pantað þetta fyrir þig.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara