Kvöldið, mig vantar smá ráðleggingar varðandi vélbúnað í tölvunni hjá mér.
Nota hana aðalega í leiki, t.d núna í modern warfare.
Er að lenda í að leikurinn frýs alltaf á loading screen í warfare, og þegar ég skoðaði örgjörvann hjá mér var hann í 100%!
Leita því til ykkar varðandi ráðleggingar með örgjörva.
Er með Gigabyte 970 gaming móðurborð, ekki það besta i know, en hefur dugað vel hingað til.
Hvaða örgjörva möguleika hef ég með þessu móðurborði? Budget undir 50k c.a.
Þekki 0 inn á þessa tölvuíhluti.
Fyrirfram þakkir!.
Specs :
AMD FX-6300 örgjörvi
10GB ram
Gigabyte 970 gaming móðurborð
Nvidia GeForce GTX 960
Val á Örgjörva - AM3/AM3+
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
ALLS ekki kaupa neitt í þetta móðurborð!
Þetta er eld gamalt dót og þessi 50k væri miiikkllu betur varið í betri tölvu !
Þetta er eld gamalt dót og þessi 50k væri miiikkllu betur varið í betri tölvu !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
ASRock B450M Pro4-F µATX AM4 móðurborð 16.500 kr
Ryzen 5 1600 AF AM4 sexkjarna örgjörvi með SMT 16.500 kr.
G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V 3200MHz DDR4 17.500 kr.
Samtals 50.500 hjá kísildal
AM3/AM3+ er platform síðan 2009 !
Ryzen 5 1600 AF AM4 sexkjarna örgjörvi með SMT 16.500 kr.
G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V 3200MHz DDR4 17.500 kr.
Samtals 50.500 hjá kísildal
AM3/AM3+ er platform síðan 2009 !
Last edited by Baldurmar on Þri 14. Apr 2020 02:01, edited 1 time in total.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
Ansans Eyddi 100k í þetta hjá Ódýrið (tölvutek).
Keypti einhvern uppfærslupakka og bjóst nú við að geta uppfært nánar eftir nokkur ár
Keypti einhvern uppfærslupakka og bjóst nú við að geta uppfært nánar eftir nokkur ár
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
Hvenær var það ?thor12 skrifaði:Ansans Eyddi 100k í þetta hjá Ódýrið (tölvutek).
Keypti einhvern uppfærslupakka og bjóst nú við að geta uppfært nánar eftir nokkur ár
Þetta er alveg 7 ára gamall örgjörvi...
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
2017. Keypti hjá þeim Gigabyte uppfærslupakka.
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
Þá er ég ansi hræddur um að þú hafir verið "tekinn"...
Ekki skrýtið að þetta batterý hafi farið á hausinn, þvílíkt scam.
Það hefði enginn heilvita(eða heiðarlegur) maður selt þér þetta setup árið 2017 !
Ég kíkti á wayback-machine fyrir vaktina júní 2017 og þá kostaði þessi örgjörvi 12.990
Ekki skrýtið að þetta batterý hafi farið á hausinn, þvílíkt scam.
Það hefði enginn heilvita(eða heiðarlegur) maður selt þér þetta setup árið 2017 !
Ég kíkti á wayback-machine fyrir vaktina júní 2017 og þá kostaði þessi örgjörvi 12.990
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: Val á Örgjörva - AM3/AM3+
AM3+ er frá 2011.
Eins og baldurmar segir þá lentir þú í leiðinlegu máli þar sem sölumenn eru að notfæra sér kunnáttuleysi viðskiptavinar.
Enda fór þetta fyrirtæki nokkuð hratt á hausinn.
Var aldrei svo frægur að versla við þá, enda hætti ég að versla við Tölvutek og undirfyrirtæki um leið og Tölvutek flutti úr Borgartúni.
Extra comment.
10GB í minni er sérstakt, var það svona frá þeim eða bættir þú við?
Ef þetta var svona frá þeim, þá lyktar það af því að koma út restlager af minni á kostnað viðskiptavinarins.
Eins og baldurmar segir þá lentir þú í leiðinlegu máli þar sem sölumenn eru að notfæra sér kunnáttuleysi viðskiptavinar.
Enda fór þetta fyrirtæki nokkuð hratt á hausinn.
Var aldrei svo frægur að versla við þá, enda hætti ég að versla við Tölvutek og undirfyrirtæki um leið og Tölvutek flutti úr Borgartúni.
Extra comment.
10GB í minni er sérstakt, var það svona frá þeim eða bættir þú við?
Ef þetta var svona frá þeim, þá lyktar það af því að koma út restlager af minni á kostnað viðskiptavinarins.
Last edited by Tbot on Þri 14. Apr 2020 14:53, edited 1 time in total.