Ég er hérna með stutta spurningu. Það er hægt að kaupa skjákort sem heita ATI Radeon x800 256MB, en það er hægt að kaupa PCIe og ekki PCIe Hver er munurinn? Skiptir þetta PCIe eitthvað máli? Er það verðsins virði?
Þú átt nú að vita c.a. hvað PCIe er fyrst að þú ert búinn að vera hérna í nokkur tíma.
Þú færð þér bara PCIe skjákort ef að þú ert með PCIe rauf á móðurborðinu, annars færðu þér bara venjulegt AGP