Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Svara

Höfundur
Horduri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 11. Apr 2020 19:35
Staða: Ótengdur

Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Horduri »

Daginn

Ég er að fara uppfæra vélina mína og gæti þegið smá hjálp.
Ég er tilbúinn setja í kringum 400k í hana en veit ekki alveg hvað væri best fyrir mig.

Þarf að geta spilað og streymt leiki án þess að performance droppi.
Vill geta spilað t.d. Cyberpunk þótt ég spili aðalega csgo í dag.

Hún þarf að vera VR ready því ég ætla í náinni framtíð að fjárfesta í þannig græju og vill geta spila Alyx án þess að verða sjóveikur.

Gæti ekki verið meira sama um ljósashow eða glugga á kassanum, bara gott airflow og frekar hljóðlátur.

Hef verið að skoða Ryzen 9 3900x og 2080 super. Kannski er 3800 og 2070 nóg. Endilega komið með ábendingar.
Ég veit rosalega lítið um móðurborð þar sem ég hef lítið kynnt mér þau nýlega.
Ég er með 2 ssd sem ég gæti notað í nýrri tölvu en spurning hvort að ég ætti að uppfæra í m2 fyrst ég er hvort eð er að uppfæra.

Með fyrirfram þökk
Hörðuri
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af urban »

https://tolvutaekni.is/collections/bord ... ucts/56331
Er eitthvað svona bara ekki akkúrat það sem að þú ert að leita að ?

Hægt að breyta auðvitað uppröðun, kaupa af öðrum stöðum og svo framvegis.

En semsagt miðað við þetta budget er ekki verið að tala um
9900k
2080 super
32 GB minni
1-2 TB m2
og svo framvegis
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Horduri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 11. Apr 2020 19:35
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Horduri »

Jú eitthvað í þessa áttina.
Myndi samt ekki kaupa mér þennan pakka nema ég fengi eitthvað af honum því það virðist vera ódýrara að taka hér og þar og setja sjálfur saman.

Er samt málið að taka 9900KF frekar en 3900x ?

Höfundur
Horduri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 11. Apr 2020 19:35
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Horduri »

Hvað myndu menn segja við t.d. þessu?
Mynd

raggzn
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af raggzn »

Bara mjög flott setup, myndi sjálfur taka 3900x, er með 3700x og líkar hann mjög vel. myndi mæla með að splæsa í noctua nh14/15 eða aio ef þú ert að pæla í að hafa hana sem hljóðlátasta. p.s óþarfa perraskapur er að fara í pci gen4 M.2 enn ég meina það er hægt að fara í það seinna

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Tóti »

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af urban »

Úr því að þú ert að streama þá ætti jú AMD að vera betri, hefur auðvitað fleiri kjarna.
kemur þar með plúsinn við hann, þar sem að í leikjaspilun einni og sér er hann ekki betri nema í tiltölulega fáum leikjum og er þar að auki dýrari.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af pepsico »

Ég hef séð benchmarks þar sem 9900K er að koma betur út en 3900X í að streama í öllum tilfellum fram að x264 Low presettinu (sem er gríðarlega krefjandi) og umfram það að koma talsvert betur út en 3900X hvað varðar fps þegar maður er ekki að streama. Fyrir þessa notkun sem þú lýsir myndi ég frekar fá mér 9900KF en 3900X. Það er mjög gaman að því hvað 3900X stendur sig vel í leikjum þrátt fyrir að vera nokkurnveginn workstation örgjörvi, en það þýðir ekki að ég sé að fara að kaupa hann ef ég bý til leikjatölvu sem er aldrei að fara að vera notuð sem workstation.
Svo er almennt séð alls ekki heimskulegt að streama á skjákortinu m. NVENC og þá þyrftirðu ekki einu sinni 9900KF; hérna er það sem ég myndi kaupa í 9700KF RTX 2080 Super build ef ég ætlaði í það:
https://tolvutek.is/vara/intel-core-i7- ... l-an-viftu
https://kisildalur.is/category/13/products/1029
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3200mhz
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport
https://kisildalur.is/category/11/products/1008
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... -crossfire
https://kisildalur.is/category/15/products/1403
https://kisildalur.is/category/14/products/1397
326 þúsund. Valdi bara vörur sem eru til á lager.
Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Roggo »

Horduri skrifaði:Hvað myndu menn segja við t.d. þessu?
Mynd
Þegar þú sérð build með 3900x og 2080 með 80 Plus White aflgjafa.....

Last edited by Roggo on Sun 12. Apr 2020 14:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af audiophile »

Ég myndi segja Intel 9900K/KF fyrir tölvuleikjaspilun. AMD eru að gera geggjaða hluti fyrir flest en 9900 er ennþá bestur fyrir pjúra leikjaspilun og svo kaupa besta skjákort sem þú hefur efni t.d. 2080 Super.
Have spacesuit. Will travel.

9thdiddi
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af 9thdiddi »

Er ryzen 3950X ekki frekar málið en 9900kf?

Höfundur
Horduri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 11. Apr 2020 19:35
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Horduri »

Roggo skrifaði:
Þegar þú sérð build með 3900x og 2080 með 80 Plus White aflgjafa.....


Sorry með fáfræðslu mína. Ég reyndar breytti aðeins í nýjustu útgáfu. Er þetta betra?

https://tolvutaekni.is/17380611/checkou ... 0a18f5b95a

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Viggi »

Hvernig skjá ertu með? Fynst 400k tölva bara fyrir leikjaspilun og streaming vera full mikið. 300k tölva fyrir leiki og vr ertu alveg góður næstu árin og 32 gig minni held ég sé alveg óþarfi fyrir það. Myndi persónulega eyða aðeins minna í tölvuna og fá góðan 1440p skjá með. Svo er ryzen alveg málið ef þú ert að gera eithvað annað við tölvuna en bara spila leiki. Var eimitt að fjárfesta í tölvu með 3600x, GTX 2060 Super og er með htc vive og er með 1080p skjá og hún mun fara létt með half life alyx og ætti að vera mjög góður með leiki næstu 3 árin. Ef þú ættlar að fara spila alla leiki í 4k þá er það kanski skyljanlegra en soldið overkill fyrir eithvað lægra
Last edited by Viggi on Þri 14. Apr 2020 00:56, edited 2 times in total.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Höfundur
Horduri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 11. Apr 2020 19:35
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Horduri »

Viggi skrifaði:Hvernig skjá ertu með? Fynst 400k tölva bara fyrir leikjaspilun og streaming vera full mikið. 300k tölva fyrir leiki og vr ertu alveg góður næstu árin og 32 gig minni held ég sé alveg óþarfi fyrir það. Myndi persónulega eyða aðeins minna í tölvuna og fá góðan 1440p skjá með. Svo er ryzen alveg málið ef þú ert að gera eithvað annað við tölvuna en bara spila leiki. Var eimitt að fjárfesta í tölvu með 3600x, GTX 2060 Super og er með htc vive og er með 1080p skjá og hún mun fara létt með half life alyx og ætti að vera mjög góður með leiki næstu 3 árin. Ef þú ættlar að fara spila alla leiki í 4k þá er það kanski skyljanlegra en soldið overkill fyrir eithvað lægra
Tölvan var mainly hugsuð sem leikjavél, en kannski rétt að taka það fram að ég er tölvunarfræðingur þannig ég á eftir að nota hana í forritun þegar mér dettur í hug að útfæra hugmyndir sem ég fæ utan vinnu.

Eins og er er ég aðeins með 1080p 144hz skjá og svona auka 1080p. En það er á todo listanum að uppfæra skjáinn, kannski ekki fyrr en á næsta ári samt.

Ég geri mér grein fyrir overkill, but thats part of the fun, ég meina hver vill ekki vera með öflugustu vélina í vinahópnum.
Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Roggo »

Horduri skrifaði:
Roggo skrifaði:
Þegar þú sérð build með 3900x og 2080 með 80 Plus White aflgjafa.....


Sorry með fáfræðslu mína. Ég reyndar breytti aðeins í nýjustu útgáfu. Er þetta betra?

https://tolvutaekni.is/17380611/checkou ... 0a18f5b95a
Haha ég er ekkert að skjóta á þig, það er bara soldið "off" að sjá svona flott component með white rateuðum PSU. Þetta myndi svosem alveg virka. Hinsvegar er 20K alltof mikið fyrir þann aflgjafa og það er algjörlega þess virði að uppfæra í Gold fyrir 2k :happy

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af pepsico »


Höfundur
Horduri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 11. Apr 2020 19:35
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af Horduri »

pepsico skrifaði:https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=82241
Þetta er rosalega heppilegt.
Já nema það að ég pantaði allt í gær :lol:

9thdiddi
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Póstur af 9thdiddi »

Hvað varð fyrir valinu?
Svara