urban skrifaði:Jú þannig skil ég hvernig þetta á að virka.
En það eru engin gögn að afhenda ef að það á ekki að kveikja á location fyrr en það á að afhenda gögnin.
semsagt, ef að það er slökkt á location í símanum, þá í raun ætti forritið ekkert að vita hvar þú ert búin að vera.
Þá finnst mér skrítið að ég sé ekki krafinn um að kveikja á Location.
Og ennþá skrítnara að í Notification panel séu skilaboð um að allt sé bara í gúddí.
Er ekki að segja að þú hafir rangt fyrir þér, finnst þetta bara skrítið.
Já ég er bara að spá í hvort að appið sé hreinlega gallað, virki hreinlega ekki rétt með þínum síma/android version eða eitthvað álíka.
Nú hef ég ekki hugmynd um hvernig þetta virkar, en "Location services" er ekki endilega bara GPS. Vonandi er appið að fá einhverjar gagnlegar upplýsingar úr símanum þrátt fyrir að það sé ekki kveikt á "Always on" eða GPS sé ekki alltaf í gangi.
Location Services uses GPS and Bluetooth (where those are available) along with crowd-sourced Wi-Fi hotspot and cell tower locations to determine your device’s approximate location.
...
If Location Services is on, your iPhone will periodically send the geo-tagged locations of nearby Wi-Fi hotspots and cell towers (where supported by a device) in an anonymous and encrypted form to Apple, to be used for augmenting this crowd-sourced database of Wi-Fi hotspot and cell tower locations.
Ef einhver er í stuði þá er hægt að skoða ýmislegt í gegnum wireshark (þ.e filtera út traffíkina fyrir almannavarnaappið) og sjá við hvaða þjónustur/ip tölur appið er að tengjast.
Pant ekki
Verð að viðurkenna að mér persónulega finnst að mörgu leyti sniðugra að nota Bluetooth til að spotta fólk nálagt manni í stað þess að vera að tracka fólk með GPS (að geta numið fólk með Bluetooth og einhvers konar Token ID í kringum þig) Það allavegana lágmarkar inngrip inní að gefa upplýsingar um ferðir fólks.
En allavegana, vona að þetta smitrakningarapp almannavarna virki vel samt sem áður.
Last edited by Hjaltiatla on Lau 11. Apr 2020 07:22, edited 1 time in total.
Klemmi skrifaði:Líka hægt að skoða bara git repository fyrir appið ef menn hafa áhyggjur, og þess vegna gera pull request ef það er eitthvað sem þú sérð að.
Gott mál , reikna með að það þurfi að vera einhverskonar app sem allir geti notað (Íslendingar og útlendingar) svo þetta virki almennilega þegar samgöngubönnum/samkomubönnum verður aflétt (og faraldurinn ennþá í gangi).
Bluetooth leiðin virkar meira sannfærandi í mín augu/eyru þegar maður les um aðferðafræðina sem fyrirhugað er að framkvæma. Þá fær fólk send skilaboð þegar það hefur verið í nánd við smitaðan einstakling.
Last edited by Hjaltiatla on Lau 11. Apr 2020 12:18, edited 1 time in total.
Klemmi skrifaði:Líka hægt að skoða bara git repository fyrir appið ef menn hafa áhyggjur, og þess vegna gera pull request ef það er eitthvað sem þú sérð að.
Gott mál , reikna með að það þurfi að vera einhverskonar app sem allir geti notað (Íslendingar og útlendingar) svo þetta virki almennilega þegar samgöngubönnum/samkomubönnum verður aflétt (og faraldurinn ennþá í gangi).
Bluetooth leiðin virkar meira sannfærandi í mín augu/eyru þegar maður les um aðferðafræðina sem fyrirhugað er að framkvæma. Þá fær fólk send skilaboð þegar það hefur verið í nánd við smitaðan einstakling.
já til mikils að sleppa við þetta núna bara til að veikjast af eitthverju t.d. skemmtiferðaskipshópi seinna á árinu..
þeir sem eru búnir með þessa veirusýkingu geta andað léttar það sem eftir er árs+
Klemmi skrifaði:Líka hægt að skoða bara git repository fyrir appið ef menn hafa áhyggjur, og þess vegna gera pull request ef það er eitthvað sem þú sérð að.
Gott mál , reikna með að það þurfi að vera einhverskonar app sem allir geti notað (Íslendingar og útlendingar) svo þetta virki almennilega þegar samgöngubönnum/samkomubönnum verður aflétt (og faraldurinn ennþá í gangi).
Bluetooth leiðin virkar meira sannfærandi í mín augu/eyru þegar maður les um aðferðafræðina sem fyrirhugað er að framkvæma. Þá fær fólk send skilaboð þegar það hefur verið í nánd við smitaðan einstakling.
já til mikils að sleppa við þetta núna bara til að veikjast af eitthverju t.d. skemmtiferðaskipshópi seinna á árinu..
þeir sem eru búnir með þessa veirusýkingu geta andað léttar það sem eftir er árs+
Ég spái bara ekkert í batteríisnotkun.
síminn er alltaf hlaðinn á nóttinni en hleðslan dugar leikandi 2 daga í normal notkun hjá mér, en það er aðalega vegna þess að hann er lítið notaður á vinnutíma.
Þetta er áhugaverð umræða um persónuvernd.
Snjallsímar eða ekki þá fara öll símtöl í gegnum tölvukerfi og er þessvegna breytt í upplýsingar sem hægt er að vista í rafrænu formi.
Þrátt fyrir að það sé eingöngu heimild til að vista þessar upplýsingar í ákveðinn tíma (samkvæmt lögum) þá virðast engin viðurlög vera við því að brjóta þau lög, Samanber þegar Vodafone var hackað og komist var yfir upplýsingar sem átti að vera búið að eyða fyrir löngu.
Talað var um að þetta hefðu verið mannleg mistök etc. en það sem þetta sýndi er að það virðist enginn vera að fylgja þessum lögum eftir varðandi geymslutíma á rafrænum gögnum hjá símafyrirtækjunum.
Nú þegar hægt er að skrifa algoritma til að skanna mikið magn rafrænna upplýsingar á stuttum tíma td.eftir stikkorðum etc. þá held ég að það að vera með símtæki sem er ekki með Gps sé vita tilgangslaust ef menn eru að halda í eh falskt "persónufrelsi" því vissulega er hægt að áætla staðsetningu útfrá tengingum við símamöstur, sem kom berlega fram í málinu er Byrnu var ráðinn bani.
Hook121969 skrifaði:Þetta er áhugaverð umræða um persónuvernd.
Snjallsímar eða ekki þá fara öll símtöl í gegnum tölvukerfi og er þessvegna breytt í upplýsingar sem hægt er að vista í rafrænu formi.
Þrátt fyrir að það sé eingöngu heimild til að vista þessar upplýsingar í ákveðinn tíma (samkvæmt lögum) þá virðast engin viðurlög vera við því að brjóta þau lög, Samanber þegar Vodafone var hackað og komist var yfir upplýsingar sem átti að vera búið að eyða fyrir löngu.
Talað var um að þetta hefðu verið mannleg mistök etc. en það sem þetta sýndi er að það virðist enginn vera að fylgja þessum lögum eftir varðandi geymslutíma á rafrænum gögnum hjá símafyrirtækjunum.
Nú þegar hægt er að skrifa algoritma til að skanna mikið magn rafrænna upplýsingar á stuttum tíma td.eftir stikkorðum etc. þá held ég að það að vera með símtæki sem er ekki með Gps sé vita tilgangslaust ef menn eru að halda í eh falskt "persónufrelsi" því vissulega er hægt að áætla staðsetningu útfrá tengingum við símamöstur, sem kom berlega fram í málinu er Byrnu var ráðinn bani.
Location service er virkni frá Apple/Google í snjalltækinu sjálfu og eru gögn vistuð í kjölfarið á netþjónum þeirra fyrirtækja að einhverju leyti.
Persónulega treysti ég réttarkerfinu hérlendis betur en t.d í USA. Þ.e bæði innlendum kortafyrirtækjum og fjarskiptafyrirækjum. Að sjálfsögðu reynir maður að passa uppá persónuupplýsingar eins vel og maður getur (maður þarf einfaldlega að velja hvaða slagi maður er tilbúinn að taka) og fara eftir þeim lögum sem eru hérlendis.
T.d hætti ég að nota Windows 10 því mér fannst MS á mjög gráu svæði að vera með auglýsingar og tracka alls konar upplýsingar í stýrikerfinu.
Stuffz skrifaði:
............................................................................................................................................................................................þeir sem eru búnir með þessa veirusýkingu geta andað léttar það sem eftir er árs+
Vantar eiginlega "no pun intended" þar sem margir sem hafa læknast eru engu að síður ennþá að glíma við öndunarfæraerfiðleika.
sjálfsagt ef um einbeittann vilja fyrir að taka hluti úr samhengi á við.
Stuffz skrifaði:
............................................................................................................................................................................................þeir sem eru búnir með þessa veirusýkingu geta andað léttar það sem eftir er árs+
Vantar eiginlega "no pun intended" þar sem margir sem hafa læknast eru engu að síður ennþá að glíma við öndunarfæraerfiðleika.
sjálfsagt ef um einbeittann vilja fyrir að taka hluti úr samhengi á við.
Ég er ekki að ætla þér neinn illvilja.
Ég er bara að benda á að (fyrir marga) er það að fá þennan vírus
ekki bara nokkrir dagar í rúminu og svo búið, líkt og við myndum vænta af inflúensu.