Langar að breyta til en veit vóða lítið um skjávarp eða áfram. Er þess virði að kaupa skjávarp

Ég hef verið með skjávarpa on and off í mörg ár. Ég myndi segja að það færi eftir því hvernig aðstöðu þú ert með. Ég myndi ekki nenna að vera með skjávarpa sem "aðal"-sjónvarp í hefðbundinni bjartri stofu sem dæmi. Í núverandi húsnæði er ég með sjónvarpsrými í kjallara sem er með litlum gluggum og því auðvelt að stýra birtu. Ég málaði það í dökkum, möttum litum og er kominn með hálf dedicated "bíósal" þar, með skjávarpa. Þar horfi ég yfirleitt á kvikmyndir, boltann o.þ.h. Fyrir venjulegt sjónvarpsgláp nota ég yfirleitt bara sjónvarpið uppí stofu. Krakkarnir hafa gaman af því líka að bjóða vinunum í "bíó".gutti skrifaði:Gallar og kostir á kaup Gallar og kostir á kaup https://www.tl.is/product/epson-eh-tw54 ... ome-cinema
Langar að breyta til en veit vóða lítið um skjávarp eða áfram. Er þess virði að kaupa skjávarp