Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:01
Góðan daginn
ER með frekar góða tölvu sem ég var að setja upp
3800x
16gb ddr4 3200
gtx1080ti
psu750w
og ég er að fá stutters í leikjum er búinn að updateda alla drivera og windows,
Þegar að ég kveiki á henni þá er hún að lagga mjög mikið þarf helst að slökkva á henni með að halda takanum inni þvví hún vill ekki restarta sér sjálf
stundum virkar hún fínt
odduro
Fiktari
Póstar: 75 Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af odduro » Fim 09. Apr 2020 18:03
ath. með harðadiskinn ?
MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:20
nýr mv.2 400gb sem er á stýrikerfinu og nýr sata samsung 500gb fyrir leikina
Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219 Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bourne » Fim 09. Apr 2020 18:22
Myndi athuga minnisstillinganar hjá þér í bios.
Nota XMP profile til að byrja með og ekki fara yfir 3600mhz.
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:29
Bourne skrifaði: Myndi athuga minnisstillinganar hjá þér í bios.
Nota XMP profile til að byrja með og ekki fara yfir 3600mhz.
Þetta er sett upp svona
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 18:29
image.jpg (2.94 MiB) Skoðað 3043 sinnum
Last edited by
KARI220 on Fim 09. Apr 2020 18:37, edited 1 time in total.
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 19:31
þetta virkaði ekki :/
arons4
Geek
Póstar: 895 Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af arons4 » Fim 09. Apr 2020 21:31
Hún er sennilega bara að ofhitna, sæktu hwmonitor og fylgstu með hitanum.
Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219 Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bourne » Fim 09. Apr 2020 22:17
Ertu að fá þetta í öllum leikjum?
Ertu einhverjir artifacts, þeas truflanir á skjánum?
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 23:06
hún er á fínum hita 60c cpu 69 gpu og nei engir artifacts en klárlega mjög skrítið lag og kemur anns skrítið hljóð í heyrnatólin eins og ég sé inní transformer haha
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 23:13
svona er þetta
Viðhengi
hot.PNG (869.85 KiB) Skoðað 2901 sinnum
Last edited by
KARI220 on Fim 09. Apr 2020 23:13, edited 1 time in total.
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103 Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stuffz » Fim 09. Apr 2020 23:20
prófa annað skjákort?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&b ráð.
Höfundur
KARI220
Græningi
Póstar: 27 Skráði sig: Mán 28. Maí 2018 13:35
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KARI220 » Fim 09. Apr 2020 23:21
skjákortið var í tölvuni og vvar ekki með neitt vesen,
upgradeaði cpu móðurborð og vinnsluminni en kíkji á það.
Last edited by
KARI220 on Fim 09. Apr 2020 23:24, edited 1 time in total.
olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385 Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af olihar » Fös 10. Apr 2020 00:24
KARI220 skrifaði: hún er á fínum hita 60c cpu 69 gpu og nei engir artifacts en klárlega mjög skrítið lag og kemur anns skrítið hljóð í heyrnatólin eins og ég sé inní transformer haha
Er þetta undir fullu álagi?
Hvaða hitastig er á CPU ef þú keyrir prime95 í botni.
andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345 Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af andriki » Fös 10. Apr 2020 01:10
att pm