Daginn,
Ég ákvað að kaupa mér nýtt par af vinnsluminni í dag. 2x4gb corsair vengence.
Ég núþegar átti par í tölvunni en vildi bæta við 8gb svo ég yrði með 16gb. vandamálið er að sem ég átti núþegar eru 15-17-17-35 timing og þessi nýju sem ég keypti mér í dag eru 16-18-18-36 timing.
Get ég notað bæði pörin þrátt fyrir mun í tímstillingu? ef þá, væru einhver "draw backs"
Fyrirfram þakkir:)
Vantar hjálp vegna vinnsluminnis
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp vegna vinnsluminnis
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD