[TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
[TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
CPU: Intel 6600K
MOBO: MSI Z170A-G45 Gaming
RAM: 32GB (4x8GB) 3200mhz Corsair Dominator
GPU: Radeon RX 480 8GB
Titan X Pascal 12 GB í boði, +80k
SSD: Samsung 850 Pro - 256 GB
Samsung 860 Evo - 512 GB í boði, +10k
HDD: WD Black 6 TB í boði, +20k
2x WD Blue 3 TB í boði, +10k stk
PSU: Corsair RM750
Kæling: CORSAIR Hydro Series H115i
Case: Phantek Evolv Tempered glass silfurlitaður. auka HDD sleðar og phantek multicolored LED strip fylgja.
Thunderbolt PCIe kort, +6k
ASUS ROG Swift PG348Q 34" Curved Ultra-wide G-SYNC Gaming Monitor 100Hz (3440x1440) IPS Panel, +90k
Vil fá 150k fyrir hana. Má skipta út íhlutum og bjóða í hvað sem er. Tilboð velkomin.
MOBO: MSI Z170A-G45 Gaming
RAM: 32GB (4x8GB) 3200mhz Corsair Dominator
GPU: Radeon RX 480 8GB
Titan X Pascal 12 GB í boði, +80k
SSD: Samsung 850 Pro - 256 GB
Samsung 860 Evo - 512 GB í boði, +10k
HDD: WD Black 6 TB í boði, +20k
2x WD Blue 3 TB í boði, +10k stk
PSU: Corsair RM750
Kæling: CORSAIR Hydro Series H115i
Case: Phantek Evolv Tempered glass silfurlitaður. auka HDD sleðar og phantek multicolored LED strip fylgja.
Thunderbolt PCIe kort, +6k
ASUS ROG Swift PG348Q 34" Curved Ultra-wide G-SYNC Gaming Monitor 100Hz (3440x1440) IPS Panel, +90k
Vil fá 150k fyrir hana. Má skipta út íhlutum og bjóða í hvað sem er. Tilboð velkomin.
Last edited by bjarni85 on Mið 04. Mar 2020 00:09, edited 1 time in total.
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Hvað viltu fyrir kassann, 850 Pro SSD diskinn og aflgjafann?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Hvað viltu fá fyrir vinnsluminni, mátt senda mér pm
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Afsakið sein svör.
Ég nenni því miður ekki að selja úr henni parta ef ekki stendur eftir heil tölva til að selja. Hefði átt að vera skýrari með það í póstinum.
Ég nenni því miður ekki að selja úr henni parta ef ekki stendur eftir heil tölva til að selja. Hefði átt að vera skýrari með það í póstinum.
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Ætla ekki að vera leiðinlegur
En tölva með örgjörva frá árinu 2015 og skjákort frá 2016 til sölu á 150þús?
Vil nú ekki vera leiðinlegi gæinn, en mér finnst þetta útúr kú verðlagt hjá þér. Ef þú vilt selja þetta í heild þá held ég að það þurfi að vera talsvert ódýrara
En tölva með örgjörva frá árinu 2015 og skjákort frá 2016 til sölu á 150þús?
Vil nú ekki vera leiðinlegi gæinn, en mér finnst þetta útúr kú verðlagt hjá þér. Ef þú vilt selja þetta í heild þá held ég að það þurfi að vera talsvert ódýrara
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Vandamálið við "svona" turna er alltaf það sama; árum seinna er grunnvélbúnaðurinn orðinn svo til úreltur á meðan kassinn, aflgjafinn, og vökvakælingin er ennþá premium á premium verði. Mjög erfitt að finna kaupanda sem vill kaupa fimm ára vél og borga feitt premium fyrir að hafa hana í 40 þúsund króna kassa, með 32 þúsund króna örgjörvakælingu, og 22 þúsund króna aflgjafa.. til að keyra i5-6600K og RX 480?.. og vera í þokkabót með 16GB meira af vinnsluminni en 99% af fólki vantar?
Af minni reynslu muntu þurfa að fara í parta til að fá 'rétt' verð fyrir turn í svona miklu ójafnvægi.
Af minni reynslu muntu þurfa að fara í parta til að fá 'rétt' verð fyrir turn í svona miklu ójafnvægi.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Mér finnst þetta geggjuð vél og mjög girnileg en finnst verðmiðinn of hár.
Ný vél með ábyrgð í þrjú ár alveg 30þ. virði og mundi því bera þessa vél saman við einhverja eins og þessa: https://kisildalur.is/category/30/products/1175
Ný vél með ábyrgð í þrjú ár alveg 30þ. virði og mundi því bera þessa vél saman við einhverja eins og þessa: https://kisildalur.is/category/30/products/1175
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Pm
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
býð þér 75þ í tölvuna eina og ser eins og hun er uppsett