Windows 10 update til vandræða

Svara

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Windows 10 update til vandræða

Póstur af Dúlli »

Góðan og blessaðan.

Var að lenda í því að windows kerfi ákvað að uppfæra sig og nún er allt í taskbarinu horfið. Sem sagt network, sound, örin með fullt af drasli.

Ef ég fer í stillingar er þetta allt haka sýnilegt :-k Búin að reyna ýmsar aðferðir á netinu en engin þeirra hefur komið þessu drasli aftur upp.
Viðhengi
Taskbar.png
Taskbar.png (33.05 KiB) Skoðað 2048 sinnum
Icons.png
Icons.png (271.65 KiB) Skoðað 2048 sinnum
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 update til vandræða

Póstur af einarhr »

sss.jpg
sss.jpg (18.51 KiB) Skoðað 2041 sinnum
Ertu ekki bara komin í Tablet Mode? Breytir því í hægra horninu.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 update til vandræða

Póstur af netkaffi »

Talandi um slíkt. Bluetooth hvarf úr tölvunni minni! Ég var að ýta á bluetooth boxið sem birtist í ofanverðri mynd ef þú ert með bluetooth, til að slökkva á því. Var búinn að nota það með ágætum við smartspeaker sama dag. Bara hvarf. Ef ég fer í bluetooth í settings þá stendur "bluetooth is turned off" allt grátt og get ekki ýtt á neitt. Með því steiktara sem ég hef lent í síðastliðna sólarhringa. Ég sem var svo ánægður með að vera nota þetta. Eitthvað bug. Ætla prófa Windows Reset til að sjá hvort það kippi þessu ekki í liðinn.

Gæti líka virkað fyrir þig Dúlli. Ef það var ekki bara að slökkva á Tablet Mode eins og einarhr sagði.

https://support.microsoft.com/en-us/hel ... ry-options

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 update til vandræða

Póstur af Dúlli »

einarhr skrifaði:sss.jpgErtu ekki bara komin í Tablet Mode? Breytir því í hægra horninu.
Glæsilegt, þetta er dottið inn, hver elskar ekki windows updates :baby
Svara