Ákvað að starta nýjum þræði í ljósi "Fordæmalausra" aðstæðna því það virðast flestir ef ekki allir vera að vinna heima þessa dagana.
Endilega deildu með okkur þinni vinnuaðstöðu sem þú hefur komið þér upp (eflaust hægt að fá einhverjar sniðugar hugmyndir útfrá því sem aðrir eru að gera heima hjá sér).
Ég stal skrifborðinu af konunni, til þess að vera ekki með sama borðið fyrir vinnu og eftir vinnu. Líður miklu meira eins og ég sé að "fara í vinnuna" þegar ég sest við þetta borð
Og auðvitað er live-stream af kettinum svo að konan geti kíkt á hann úr vinnunni
Þetta er aðeins í vinnslu hjá mér eins og er.
Búinn að færa inn lítinn lyftingarbekk þannig að það er ekkert mál að nýta queue time í smá hreyfingu til að sóa ekki precious game time
Er aðeins að koma mér í Simracing þessa daga til að drepa tíma vegna samkomubanns
en mæt til vinnu svo tölvuaðstæðan mín er óvinnutengd og bara til gamans
Viðhengi
2E50531A-04CA-4E64-85C3-B4CB4A57C5DF.jpeg (2.51 MiB) Skoðað 5308 sinnum
2E2D483F-3470-411A-AC26-922E25AC569A.jpeg (2.18 MiB) Skoðað 5308 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz - G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080 Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva KælingC.A.S.E.L.A.B.S