Krónan í frjálsu falli...

Allt utan efnis

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Sporður »

falcon1 skrifaði:... og krónan heldur bara áfram að falla og falla....

en þetta er allt í lagi og bara gott mál skv. seðlabankastjóra.
Er það? Þegar þessi þráður var stofnaður kostaði Dollarinn rúmar 140 krónur, 133 krónur og var svo kominn í 145 fyrir tæpum tveimur vikum.

Skv gengi.is er dollarinn í 145 í dag.

Hún hefur vissulega eitthvað fallið en að hún sé ennþá að falla og falla stemmir ekki

------
Last edited by Sporður on Fös 03. Apr 2020 15:29, edited 1 time in total.

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af falcon1 »

Sporður skrifaði:
falcon1 skrifaði:... og krónan heldur bara áfram að falla og falla....

en þetta er allt í lagi og bara gott mál skv. seðlabankastjóra.
Er það? Þegar þessi þráður var stofnaður kostaði Dollarinn rúmar 140 krónur, 133 krónur og var svo kominn í 145 fyrir tæpum tveimur vikum.

Skv gengi.is er dollarinn í 145 í dag.

Hún hefur vissulega eitthvað fallið en að hún sé ennþá að falla og falla stemmir ekki

------
USD var 127 krónur þann 9. mars þannig að gengið hefur sokkið töluvert og er byrjuð í lækkunarfasa 2.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Klemmi »

Breytingin gagnvart USD og EUR það sem af er ári.
gengi.png
gengi.png (62.15 KiB) Skoðað 3913 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hizzman »

ekki alveg að marka að bera saman við einn stóran gjaldmiðil sem hefur verið að styrkjast almennt.

margir minni gjaldmiðlar sem eru háðir olíuverði og ferðaiðnaði hafa fallið mikið
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af rapport »

2/3 af c.a.15% gengisfalli gerist í mars.

Þetta mun versna áður en þetta fer að batna.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af GuðjónR »

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hjaltiatla »

Þetta ástand mun allavegana virkilega reyna á viðskiptasambönd hérlendis (og jafnvel við birgja erlendis).
Kannski er þetta einföldun hjá mér, en það er fyrir mér alla daga skárra að fresta rukkun (eða jafnvel afskrifa skuld fyrir þjónustu) í nokkra mánuði (þ.e fyrirtæki sem vill halda í núverand viðskiptasambönd við fyrirtæki sem eiga erfitt meðan þetta gengur yfir í stað þess að láta fyrirtæki fara í þrot ) t.d ef fyrirtæki hafa átt í viðskiptasamböndum í mörg ár.Excel fólkið gæti svo sem hugsað málin á aðra vegu.
Krónan er ekki beint að hjálpa okkur á svona tímum ](*,)
Just do IT
  √
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af rapport »

Ég veit bara að hið opinbera er að setja mikið púður í að fara kaupa vörur og þjónustu til að halda efnahagnum gangandi.

Vitandi að þetta sé ekki besti tíminn til að fara í alskonar framkvæmdir og kaup þá verður það samt gert. Þetta er að verða eins sósíalíkst og það getur orðið því maður fær það á tilfinniguna að sumt af þessu verði hálfgerð klepparavinna.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hjaltiatla »

rapport skrifaði:Ég veit bara að hið opinbera er að setja mikið púður í að fara kaupa vörur og þjónustu til að halda efnahagnum gangandi.

Vitandi að þetta sé ekki besti tíminn til að fara í alskonar framkvæmdir og kaup þá verður það samt gert. Þetta er að verða eins sósíalíkst og það getur orðið því maður fær það á tilfinniguna að sumt af þessu verði hálfgerð klepparavinna.
Stundum á þessi frasi ágætlega við "þú gerir ekki við þakið á húsinu meðan á óveðrinu stendur".
Famkvæmdir í Leifsstöð hljóma ekki heimskulega meðan allt er steindautt þar. Aðal atriðið er auðvitað að lágmarka skaðann.
Just do IT
  √
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af rapport »

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Ég veit bara að hið opinbera er að setja mikið púður í að fara kaupa vörur og þjónustu til að halda efnahagnum gangandi.

Vitandi að þetta sé ekki besti tíminn til að fara í alskonar framkvæmdir og kaup þá verður það samt gert. Þetta er að verða eins sósíalíkst og það getur orðið því maður fær það á tilfinniguna að sumt af þessu verði hálfgerð klepparavinna.
Stundum á þessi frasi ágætlega við "þú gerir ekki við þakið á húsinu meðan á óveðrinu stendur".
Famkvæmdir í Leifsstöð hljóma ekki heimskulega meðan allt er steindautt þar. Aðal atriðið er auðvitað að lágmarka skaðann.
Allar framkvæmdir meika sens og þetta er rétti tíminn fyrir hið opinbera að eyða peningum og halda samfélaginu gangandi, engin spurning.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hjaltiatla »

rapport skrifaði: Allar framkvæmdir meika sens og þetta er rétti tíminn fyrir hið opinbera að eyða peningum og halda samfélaginu gangandi, engin spurning.
Ekkert endilega, ef aðföng hækka brjálað mikið í verði þá er það ekkert endilega að borga sig að fá einhverja virkni í atvinnulífið , þá getur alveg eins borgað sig að bíða.
Just do IT
  √

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hizzman »

Merkilegt samt að eins og í Bankahruninu eru Lífeyrissjóðirnir ósnertanlegir.

Það mætti lækka inngreiðslur eða láta þá fjármagna innviðauppbyggingu.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af rapport »

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði: Allar framkvæmdir meika sens og þetta er rétti tíminn fyrir hið opinbera að eyða peningum og halda samfélaginu gangandi, engin spurning.
Ekkert endilega, ef aðföng hækka brjálað mikið í verði þá er það ekkert endilega að borga sig að fá einhverja virkni í atvinnulífið , þá getur alveg eins borgað sig að bíða.
Ekki fyrir ríkið í þessu ástandi.

Hvort heldur þú að sé ódýrara, að borga fyrri einhver kjána verkefni sem skila vonandi einhverju eða borga atvinnuleysisbætur og eiga á hættu að fyrirtæki séu að fara á hausinn hægri vinstri og framleiðslugetan bara hverfi.

Nú er ástandið líka þannig að fólk er ekki að flýja úr landi, þrátt fyrir allt þá er ísland besti satðurinn til að vera á... í raun flúðu hundruðir ef ekki þúsundir aftur heim...
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Stuffz »

Síðustu 10 árin til samanburðar

Dollar vs ISK
Mynd

Evran vs ISK
Mynd

sýnist dollarinn hafa verið meiri rússibaninn en evran..
Last edited by Stuffz on Sun 05. Apr 2020 00:00, edited 1 time in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af daremo »

Afhverju lækkar krónan svona mikið þegar allar þjóðir heims eru að díla við sama vandamál?
Það væri rosalega gott að hafa einhvern annan gjaldmiðil núna.

Man einhver þegar við vorum næstum því gengin í evrópusambandið?
Árið 2008 eða eitthvað. Man hvað ég var fullur af von þegar ég fór að kjósa.
Engin von hér lengur, Íslendingar eru fávitar.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Stuffz »

daremo skrifaði:Afhverju lækkar krónan svona mikið þegar allar þjóðir heims eru að díla við sama vandamál?
Það væri rosalega gott að hafa einhvern annan gjaldmiðil núna.

Man einhver þegar við vorum næstum því gengin í evrópusambandið?
Árið 2008 eða eitthvað. Man hvað ég var fullur af von þegar ég fór að kjósa.
Engin von hér lengur, Íslendingar eru fávitar.
þetta er að öllum líkindum tímabundið, við lentum snemma í þessu og komumst vonandi fyrr út aftur..

samt það verður langur hali á eftir toppinum svo hætta á öðrum toppi ef reynt er að fara of hratt aftur af stað.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hjaltiatla »

rapport skrifaði: Ekki fyrir ríkið í þessu ástandi.

Hvort heldur þú að sé ódýrara, að borga fyrri einhver kjána verkefni sem skila vonandi einhverju eða borga atvinnuleysisbætur og eiga á hættu að fyrirtæki séu að fara á hausinn hægri vinstri og framleiðslugetan bara hverfi.

Nú er ástandið líka þannig að fólk er ekki að flýja úr landi, þrátt fyrir allt þá er ísland besti satðurinn til að vera á... í raun flúðu hundruðir ef ekki þúsundir aftur heim...
Það er einfaldlega minni framleiðsla á vörum þessa stundina í heiminum.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... _studning/
Ég vona það besta, en bý mig undir það versta.
Just do IT
  √

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hizzman »

fleiri gjaldmiðlar, Norsk króna, Mexíkó pesó og Ástralíudollari. Einnig í 'frjálsu falli'

Mynd

Mynd

Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af GuðjónR »

:money
Viðhengi
2ECD8239-19B4-49FD-A5B5-A2D20CDF1A83.jpeg
2ECD8239-19B4-49FD-A5B5-A2D20CDF1A83.jpeg (988.9 KiB) Skoðað 3301 sinnum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af rapport »

Að skoða söguna frá upphafi - https://www.m5.is/?gluggi=gjaldmidill&id=22

Þá er nokkuð ljóst að eftir að krónan var sett á flot 2000 þá hefur hún ekki verið að gera góða hluti og þá sést að eftir efnahagshrunið þá náði hún sér aldrei fyllilega á strik.

Krónan er líka hálfgert djók, samanlögð velta í tölvuleikjapeningum er margföld velta íslensku krónunar = gervigjaldmiðlar semer handstýrt af fyrirtækjum eru verðmætari og velta meiru en krónan.

Við ættum að taka upp evru og gætum þá notað haug af fólki sem er endalaust að spekúlera um krónuna og gengismál í að sinna mikilvægari verkefnum.

Íslendingar eiga skilið að fá stöðugleika og að geta treyst á efnhagslífið.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af urban »

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði: Allar framkvæmdir meika sens og þetta er rétti tíminn fyrir hið opinbera að eyða peningum og halda samfélaginu gangandi, engin spurning.
Ekkert endilega, ef aðföng hækka brjálað mikið í verði þá er það ekkert endilega að borga sig að fá einhverja virkni í atvinnulífið , þá getur alveg eins borgað sig að bíða.
Það er betra að láta fólkið sem að ríkið er að borga atvinnuleysis bætur gera eitthvað en ekkert.

Atvinnubótavinna er betri en engin vinna.
Hvort sem er fyrir ríkið eða þá sem að vinna vinnuna.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af urban »

daremo skrifaði:Afhverju lækkar krónan svona mikið þegar allar þjóðir heims eru að díla við sama vandamál?
Það væri rosalega gott að hafa einhvern annan gjaldmiðil núna.

Man einhver þegar við vorum næstum því gengin í evrópusambandið?
Árið 2008 eða eitthvað. Man hvað ég var fullur af von þegar ég fór að kjósa.
Engin von hér lengur, Íslendingar eru fávitar.
Eftirspurn eftir krónu hefur bara snarminnkað.
Bæði koma mun færri túristar til landins að eyða gjaldmilinum sínum í krónur og einnig hefur sala með ferskan fisk dottið niður að ótrúlega stórum hluta og þar að leiðandi minna um að fiskútflytjendur eru að skipta gjaldmiðli fyrir krónur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af Hjaltiatla »

urban skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði: Allar framkvæmdir meika sens og þetta er rétti tíminn fyrir hið opinbera að eyða peningum og halda samfélaginu gangandi, engin spurning.
Ekkert endilega, ef aðföng hækka brjálað mikið í verði þá er það ekkert endilega að borga sig að fá einhverja virkni í atvinnulífið , þá getur alveg eins borgað sig að bíða.
Það er betra að láta fólkið sem að ríkið er að borga atvinnuleysis bætur gera eitthvað en ekkert.

Atvinnubótavinna er betri en engin vinna.
Hvort sem er fyrir ríkið eða þá sem að vinna vinnuna.
Framkvæmdir eru ekki það sama og að virkja fólk í eitthvað uppbyggilegt, t.d væri hægt að bjóða fólki á atvinnuleysisbótum að hrinda af stað einhverju nýsköpunar fyrirtæki í stað þess að moka tilgangslausar holur eða fjárfesta í steinsteypu framkvæmdum.
Fyrir mér er réttara að reyna að hugsa málin taktískt frekar en að skjóta blint og gera einfaldlega eitthvað.
Last edited by Hjaltiatla on Sun 05. Apr 2020 12:41, edited 1 time in total.
Just do IT
  √

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af falcon1 »

Þeir sem lenda á atvinnuleysisbótum eru búnir að borga fyrir þessi réttindi... eiga þeir að borga í raun tvöfalt með "atvinnubótavinnu"?

Tek undir með Hjaltiatla að það er mun skynsamlegra að beina þá fólki frekar í nýsköpun en að grafa skurði.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Krónan í frjálsu falli...

Póstur af rapport »

falcon1 skrifaði:Þeir sem lenda á atvinnuleysisbótum eru búnir að borga fyrir þessi réttindi... eiga þeir að borga í raun tvöfalt með "atvinnubótavinnu"?

Tek undir með Hjaltiatla að það er mun skynsamlegra að beina þá fólki frekar í nýsköpun en að grafa skurði.

Ég er ekki að tala um atvinnubótavinnu þar sem þú verður fyrst atvinnulaus og ert svo látinn fara gera eitthvað til að fá pening.

Ég er að tala um að hið opinbera er að fara í gríðarlegar framkvæmdir svo að fólk geti unnið við það sem það er að gera í dag og sé með einhver verkefni þangað til að ástandið batnar.

Þeir sem missa vinnuna fara að sjálfsögðu á bætur og eiga fullan rétt á þeim án meðan þeir eru í virkri atvinnuleit, eins og hefur alltaf verið.
Svara