Hæ.
Ég er að lenda í veseni sem mig langar innilega að laga. Málið er það að ég er að fá heilan haug af BSOD.
Er að fá DPC watchdog violation og DPC clock timeout meðal annars, ég er búinn að prófa að stress prófa örgjörvann minn, skjákortið mitt og RAM og það hefur ekkert komið útur því hingað til. Ég veit ekki hvað ég get gert meira til þess að reyna að komast að því hvað það er sem er bilað. Ef það er einhver sem er handlaginn og kann sig í þessum málum og gæti aðstoðað mig væri það alveg frábært.
Með kveðju.
Vantar hjálp BSOD alltof oft
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Fös 05. Júl 2019 10:04
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp BSOD alltof oft
Ég myndi skjóta á skaddaða minnisrás. Ég myndi prófa allar minnisrásirnar sem þú ert að nota, systematískt, í memtest86, með því að hafa bara einn DIMM í tölvunni í einu og færa hann til eftir hvert successfull test. Allavega eitt heilt pass fyrir hverja rás sem þú notar.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Fös 05. Júl 2019 10:04
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp BSOD alltof oft
Það er engin leið fyrir mig til að prófa þetta án þess að grúska í innvolsinu á tölvunni? Væri nefnilega alveg til í að sleppa því ef ég kemst hjá þvígnarr skrifaði:Ég myndi skjóta á skaddaða minnisrás. Ég myndi prófa allar minnisrásirnar sem þú ert að nota, systematískt, í memtest86, með því að hafa bara einn DIMM í tölvunni í einu og færa hann til eftir hvert successfull test. Allavega eitt heilt pass fyrir hverja rás sem þú notar.
Re: Vantar hjálp BSOD alltof oft
Mér þykir það gífurlega ólíklegt.
"Give what you can, take what you need."
Re: Vantar hjálp BSOD alltof oft
Nú fer ég í Laser!
Ég las Vantar hjálp BDMS alltof oft
Ég las Vantar hjálp BDMS alltof oft