Er með rúmlega 2ja ára gamla Legion fartölvu með I7 örgjörva og meira góðgæti. er ekki að tíma henda henni útaf móðurborðið er hrunið. Vitið þið um eða getið reddað notuðu eða nýju móðurborði.
Tölvan er keypt í Origo og dottin úr ábyrgð.
Ef eh á til tölvu með brotinn skjá mögulega og ég gæti sameinað báðar þá er það líka möguleiki.
Lenovo Legion 15IKBN
model name:80WK
I7 Intel 7th Gen
Nvidia GTX skjákort
ef að ég get lagað tölvuna fyrir 50-60 þús þá geri ég það. er eh sem gæti hjálpað mér í þessum efnum
tölva kostaði 200 ný og er alveg 2,5 ára. má ekki eyða of mikið í þetta en er tilbúinn í eh.
Gísli Rúnar s:895-6667
bilaforritun@bilaforritun.is
Móðurborð í Lenovo Legion Y520 HJÁLP
Re: Móðurborð í Lenovo Legion Y520 HJÁLP
https://www.ebay.com/itm/Lenovo-legion- ... SweIVeY7e7
Er þetta rétt móðurborð ?
--------------------
Þetta er greinilega ekki í fartölvu. Mín mistök.
Er þetta rétt móðurborð ?
--------------------
Þetta er greinilega ekki í fartölvu. Mín mistök.
Last edited by Sporður on Mið 01. Apr 2020 22:44, edited 1 time in total.
Re: Móðurborð í Lenovo Legion Y520 HJÁLP
Móðurborð í fartölvu er nánast öll tölvan, það er svo mikið soðið við borðið.
Yfirleitt kostar meira að fá nýtt móðurborð í notaða fartölvu en þú fengir fyrir hana í verði notaða.
Yfirleitt kostar meira að fá nýtt móðurborð í notaða fartölvu en þú fengir fyrir hana í verði notaða.