hvaða LCD skjá á að velja?

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

hvaða LCD skjá á að velja?

Póstur af odinnn »

hvað finnst ykkur um þennan skjá http://www.samsungusa.com/cgi-bin/nabc/product/b2c_product_detail.jsp?eUser=&prod_id=191T-Silver en hann kostar 636$ eða um 60k eða vitiði um einhvern annan LCD skjá á svipuðu verði?
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Fáðu þér NEC skjá frá Ormsson.is...
Ég mæli með þessum hérna.

Sjálfur er ég með NEC 1701, og er mjög ánægður með hann.
Virkar mjög vel í tölvuleikum. Þar er 16ms refresh tími mjög mikilvægur!

Ég held að þetta séu einu skjáirnir sem eru með undir 20ms refresh tíma.
Ef þú vilt lítið sem ekkert "ghosting" (í leikjum, bíomyndum osfrv..) taktu þá þennan skjá.
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

hvað kostaði 17" skjárinn hjá ormson?
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

1701 kostaði ca. 80.000 kall.... 1760 (sem er með dvi tengi ofl.) kostar ca. 100.000.
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

er eitthvað nauðsinlegt að vera með dvi tengi?
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Nei, mér finnst það óþarfi.
Converteranir eru svo góðir í dag að það er nánast enginn munur á þessum tengjum!
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

en er einhver virkilegur munur á skjá með 16ms og 25ms? því maður getur fengið Hansol 19" á 80k í tölvulistanum sem er jafn mikið og fyrir Nec 17" skjáinn.

samt væri það viturlegasta í stöðunni að kaupa sér bara venjulegan skjá, þá það sé ekki jafn flott.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég verð að rétta upp hönd hérna og vara fólk við því að kaupa Hansol, þetta er það alversta drasl sem ég hef á ævinni snert.

Það marg-marg-marg-MARG borgar sig að spara EKKI við skjákaup. Þetta eru dýr kvikindi og ef þau bila þá er það dýrt, tímafrekt og ótrúlega pirrandi. Skjár er fjárfesting sem fellur mjög hægt í verði. Ef þú ætlar að kaupa CRT, keyptu það besta, ef þú ætlar að kaupa LCD, keyptu það besta!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

huh, hvað er að Hansol?
Ég er búinn að eiga Hansol 920D í nokkra mánuði og allt er að virka fínt
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég er búinn að sjá 3x hansol "15 LCD fara í hönk á fyrstu vikum lífs síns og einn "19 CRT :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það er með þetta eins og allt annað...betra að kaupa "merki"
ég myndi aldrei kaupa mér hankokk eða eitthvað álíka noname...
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

hvað á maður þá að kaupa? ég veit ekki neitt um þetta.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Dell, Nec, Viewsonic til dæmis :)
kemiztry
Svara