Sælir vaktarar.
Vitið þið hvar maður gæti nálgast veggfestingu fyrir studiomonitora?
Eitthvað í líkindum við þetta:
https://www.amazon.com/WALI-Clamping-Bo ... B07RGGSGXW
Ég var búinn að skoða þessa helstu ... og Elko kemst næst með þessum en þeir eru bara svo óspennandi eitthvað...
https://elko.is/nedis-veggfesting-fyrir ... spmt2000bk
Veggfesting fyrir studio-hátalara.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Veggfesting fyrir studio-hátalara.
Nei vá - þetta er stórhættuleg síða! Kærar þakkir


-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Veggfesting fyrir studio-hátalara.
ég er með þessar festingar frá elko fyrir bakhátalarana í stofunni og þetta er heavy gott stuff 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Veggfesting fyrir studio-hátalara.
Ó ... svo "looks can be deceiving" á vel við!worghal skrifaði:ég er með þessar festingar frá elko fyrir bakhátalarana í stofunni og þetta er heavy gott stuff


-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Veggfesting fyrir studio-hátalara.
er með svona https://www.amazon.com/gp/product/B01HZ ... UTF8&psc=1 vísu ekki með beygju fengið á 1500 !!