[SELD] Leikjaturn - 7700K - 1060 6GB - 16GB 3200MHz CL 14 - H100i V2 - 960 Evo

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
mariodawg
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 02. Mar 2020 18:01
Staða: Ótengdur

[SELD] Leikjaturn - 7700K - 1060 6GB - 16GB 3200MHz CL 14 - H100i V2 - 960 Evo

Póstur af mariodawg »

Góðan daginn,

Til sölu leikjatölva!
Specs á turninum:

Kassi: Thermaltake Urban S31 - Windowless, soundproofing
Móðurborð: Asus Prime Z270-K
Aflgjafi: Antec Neo Eco 620W
Örgjafi: Intel Core i7-7700K, 4.20GHz
Örgjörva kæling: Corsair H100i v2 - Meðfylgjandi 2x Corsair viftur - Settur upp sem push/pull með Arctic og Corsair viftum
Skjákort: Gigabyte GeForce GTX 1060 6GB
Vinnsluminni: G.Skill F4-3200C14-8GTZ - 2x8GB(16GB), DDR4, 3200MHz, CL14-14-14-34
Harðidiskur 1: M.2 NVMe Samsung SSD 960 Evo - 250GB
Harðidiskur 2: Mushkin Chronos SSD Sata 6Gb/s - 240GB
OS: Windows 10 Pro - 64-Bit
Hljóðkort: Sound Blaster Z - PCIe
Viftur: 6x Arctic F12 PWM - 120mm

Höndlar leiki mjög vel (CS:GO (um 250-300 FPS - Mínar stillingar), Rainbow Six (um 150 FPS - Mínar stillingar), league og fleira). Hef sjálfur ekki enn lent í neinu vandræðum með tölvuna. Allir íhlutir eru um 3 ára gamlir fyrir utan kassann, aflgjafann og Mushkin SSD sem eru eldri. Er sjálfur með auka harðandisk fyrir auka storage og myndi mæla með því.

Verður laus eftir helgi!
Get tekið myndir ef einhver vill fá að sjá frekar, annars er allt í topp standi.

Verðhugmynd: 130 þúsund kr. - Skoða öll tilboð, ekki partasölu samt!
Verðlöggur velkomnar!
Upplýsingar!
Upplýsingar!
comp.png (22.48 KiB) Skoðað 1134 sinnum
Kassi
Kassi
case.jpg (748.38 KiB) Skoðað 1016 sinnum
Framhlið
Framhlið
front.jpg (317.13 KiB) Skoðað 1016 sinnum
Bakhlið
Bakhlið
back.jpg (1 MiB) Skoðað 1016 sinnum
inside.jpg
inside.jpg (976.23 KiB) Skoðað 1016 sinnum
inside2.jpg
inside2.jpg (957.74 KiB) Skoðað 1016 sinnum
Last edited by mariodawg on Lau 28. Mar 2020 17:02, edited 4 times in total.
Skjámynd

Olithorv
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Sun 14. Júl 2013 16:37
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaturn - 7700K - 1060 6GB - 3200MHz CL 14 - H100i V2 - 960 Evo

Póstur af Olithorv »

Væri til í myndir :)

Höfundur
mariodawg
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 02. Mar 2020 18:01
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaturn - 7700K - 1060 6GB - 3200MHz CL 14 - H100i V2 - 960 Evo

Póstur af mariodawg »

Olithorv skrifaði:Væri til í myndir :)
Búinn að bæta þeim við þráðinn! :)

Guðjón97
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 28. Mar 2020 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaturn - 7700K - 1060 6GB - 16GB 3200MHz CL 14 - H100i V2 - 960 Evo

Póstur af Guðjón97 »

Pm :)
Svara