utorrent að frjósa

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

utorrent að frjósa

Póstur af emil40 »

Sælir félagar.


Ég er með utorrent 3.5.5 og það er að frjósa kemur not responding. Er að reyna að klára torrent sem er 323 gb og er kominn í 99.7 % og það er að vista inn á utanáliggjandi disk. eruð þið með einhver ráð fyrir mig ?
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Póstur af Viggi »

notaðu qbittorrent. mikklu betra en utorrent.held að þetta sé frekar torrentið sjálf heldur en forritið
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Póstur af kizi86 »

downgrade'aðu utorrent niður í 2.2.1 og sóttu torrentið aftur, og beindu því á staðinn sem ert að setja gögnin á, þá á utorrent sjálfkrafa að checka á torrentinu, og þá á þetta bara að rúlla.. nýju útgáfurnar af utorrent eru bara rusl
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Póstur af DJOli »

Passaðu líka að vera ekki með of mörg torrent í forritinu. Mig minnir að almennt sé talað um að µTorrent fari að láta furðulega þegar þú ert kominn í kringum 100 stykki, svo versni það bara eftir því sem fleiri torrentum er bætt við.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Póstur af kunglao »

notaðu qbittorrent
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Svara