Netflix að blokka Expressvpn
Netflix að blokka Expressvpn
Hef verið með ExpressVPN nokkuð lengi og skyndilega í dag kom "You seem to be using an unblocker or proxy" á Netflix og ég hef reynt allt en ekkert virkar.. þetta er á AppleTV. LG sjónvarp og net hjá Nova
Last edited by tRyx on Mið 25. Mar 2020 00:13, edited 1 time in total.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Hvað þýðir “ég hef reynt allt”?
Ertu búinn að hafa samband við þá?
Ertu búinn að hafa samband við þá?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Lokað hjá þeim vegna Covid kom hjá mér. Breytti DNS. Ip. Restartaði öllu. Gafst upp og resetaðði appletv og sætti mig við íslenska netflix í bili.Sallarólegur skrifaði:Hvað þýðir “ég hef reynt allt”?
Ertu búinn að hafa samband við þá?
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Skrítið, US Netflix í gegnum ExpressVPN virkar hjá mér :/
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Virkar fyrir mig.
Notaði USA Washington DC
Notaði USA Washington DC
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Sendi þeim support email í gær og athugaði þetta. Það er sem sagt vesen með MediaStreamer hjá þeim, as in DNS-inum sem maður notar á t.d. AppleTV, virkar samt fínt ef að maður notar ExpressVPN appið í símanum eða tölvunni... Þeir vissu af þessu og er víst verið að vinna í því að laga þetta.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Lenti sjálfur í bölvuðu basli með ExpressVPN og VIPDNSCLUB þegar ég fékk 2019 LG sjónvarp. Hafði virkað fínt á 2016 módelinu sem ég var með á undan en snarhætti þegar nýja tækið var tekið í notkun. Það er reyndar innbyggða Netflix appið í sjónvarpinu sjálfu, ekki AppleTV.
Þetta virkar ekki enn þann dag í dag og engin skýr svör að fá.
Þetta virkar ekki enn þann dag í dag og engin skýr svör að fá.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Hefur það ekki eitthvað með localið á sjónvarpinu að gera? Tækið er stillt á Ísland eða og þú þarft að stilla það yfir á BNA? Býst við því að Netflix appið athugi bæði..ZoRzEr skrifaði:Lenti sjálfur í bölvuðu basli með ExpressVPN og VIPDNSCLUB þegar ég fékk 2019 LG sjónvarp. Hafði virkað fínt á 2016 módelinu sem ég var með á undan en snarhætti þegar nýja tækið var tekið í notkun. Það er reyndar innbyggða Netflix appið í sjónvarpinu sjálfu, ekki AppleTV.
Þetta virkar ekki enn þann dag í dag og engin skýr svör að fá.
Getur verið alveg meiriháttar vesen, stundum þarf að flasha öðru firmware'i ef það er í boði. Lang auðveldast að nota bara Apple TV við svona stúss.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix að blokka Expressvpn
aldrei lent í veseni hér
nota bara plain vanilla netflix ;P
nota bara plain vanilla netflix ;P
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Lau 04. Apr 2020 15:18
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix að blokka Expressvpn
Þetta á bara við ef þið eruð ekki að fara í gegnum appið.
Appið virkar fínt, það er bara á tækjum sem nota dns breytingu (eins og appletv) sem eru í veseni. Þetta gerðist fyrir nokkrum mánuðum hjá þeim og það tók þá nokkra daga að laga þetta þá.
Appið virkar fínt, það er bara á tækjum sem nota dns breytingu (eins og appletv) sem eru í veseni. Þetta gerðist fyrir nokkrum mánuðum hjá þeim og það tók þá nokkra daga að laga þetta þá.