Vesen á vél
Vesen á vél
Ég tók ofmatið á þessum síðustu og verstu og reyndi að setja saman tölvuturn. Allt í honum hafði verið notað saman nema skjakort og turnkassi. Eftir samsetningu(sem gæti vel verið röng) gerist þetta:
https://youtu.be/tETV_0hRZ5Y
Kemur ekker upp a monitorinn, hvort sem eg tengi hann i skjakortið eða moðurborðið.
Nb þá kviknar ekki á viftunum í turnkassanum sjálfum heldur.
Er einhver hér sem sér eitthvað í þessu?
https://youtu.be/tETV_0hRZ5Y
Kemur ekker upp a monitorinn, hvort sem eg tengi hann i skjakortið eða moðurborðið.
Nb þá kviknar ekki á viftunum í turnkassanum sjálfum heldur.
Er einhver hér sem sér eitthvað í þessu?
Re: Vesen á vél
Þú átt að ýta vinnsluminnunum inn þar til smellurnar smellast, ekki láta vinnsluminnin réttsvo í og leggja svo smellurnar niður sjálfur. Efri parturinn á vinnsluminnisraufunum lítur rosalega undarlega út m.v. neðri.
Re: Vesen á vél
er ekkert code á mobo eins og lítill digital skjár með tölum? eða hátalari með beepum (kannski soldið gamalt)
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: Vesen á vél
Neibb vinnsluminninn eru kyrfilega föst í. Ég sé engan digital skjá með tölum eða hátalara
Re: Vesen á vél
Eitt af því fyrsta sem þessi móðurborð gera er að kveikja á LED ljósunum, það er gert áður en POST-ferlið hefst. Myndi ráðleggja þér að byrja á eftirfarandi ferli.
- Fara vel yfir allar tengingar við aflgjafa, á báðum endum
- Prófa að aftengja allt frá móðurborði nema tengingar við aflgjafa og stinga skjá í samband við skjástýringu á móðurborði, ræsa síðan vélina með því að tengja saman aflrofapinnana á móðurborðinu með skrúfjárni.
- Prófa nýjan aflgjafa, þessir Energon EPS-750W CM voru því miður ekki upp á marga fiska.
- Fara vel yfir allar tengingar við aflgjafa, á báðum endum
- Prófa að aftengja allt frá móðurborði nema tengingar við aflgjafa og stinga skjá í samband við skjástýringu á móðurborði, ræsa síðan vélina með því að tengja saman aflrofapinnana á móðurborðinu með skrúfjárni.
- Prófa nýjan aflgjafa, þessir Energon EPS-750W CM voru því miður ekki upp á marga fiska.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Vesen á vél
Komst lengra núna en núna slekkur hún á sér eftir smástund og startar sér aftur. Kemur ekkert upp á skjainn.
https://youtu.be/NlcCvk5s0js
https://youtu.be/NlcCvk5s0js
Re: Vesen á vél
Búinn að prófa að aftengja allt frá móðurborði nema tengingar frá aflgjafa og CPU viftu? Ræsa síðan tölvuna með skrúfjárni? Á þessum punkti væri líka sniðugt að prófa 1 RAM kubb í mismunandi raufum og verða sér út um hátalara fyrir móðurborð til að kanna hvort að hún gefi einhverja POST-codeNagyvan skrifaði:Komst lengra núna en núna slekkur hún á sér eftir smástund og startar sér aftur. Kemur ekkert upp á skjainn.
https://youtu.be/NlcCvk5s0js
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Vesen á vél
já prófaði þetta allt, skoða þetta með hátalarana, takk.
Re: Vesen á vél
Taka allt úr nema einn minniskubb, resetta bios, ræsa hana á móðurborðsskjá stýringunni, ef þetta virkar ekki í neinu memmory slotti, með hvorugum minnisskubbnum, þá er þetta líklegast aflgjafinn eða móðurborðið, eða að einhver málm hlutur s.s. skrúfa undir móðurborðinu sé að slá einhverju saman á móðurborðinu.
Ef hún ræsir eftir að þú resetar bios, en hættir að sýna mynd þegar skjákortið er tengt, þá þarftu líklegast að uppfæra biosinn á móðurborðinu og setja síðan skjákortið í, það er allavega klassískt vandamál sem ég hef lent í oftar en einu sinni og þá sérstaklega á Gigabyte móðurborðum.
Ef hún ræsir eftir að þú resetar bios, en hættir að sýna mynd þegar skjákortið er tengt, þá þarftu líklegast að uppfæra biosinn á móðurborðinu og setja síðan skjákortið í, það er allavega klassískt vandamál sem ég hef lent í oftar en einu sinni og þá sérstaklega á Gigabyte móðurborðum.
Re: Vesen á vél
Taka allt úr nema einn minniskubb, resetta bios, ræsa hana á móðurborðsskjá stýringunni, ef þetta virkar ekki í neinu memmory slotti, með hvorugum minnisskubbnum, þá er þetta líklegast aflgjafinn eða móðurborðið, eða að einhver málm hlutur s.s. skrúfa undir móðurborðinu sé að slá einhverju saman á móðurborðinu.
Ef hún ræsir eftir að þú resetar bios, en hættir að sýna mynd þegar skjákortið er tengt, þá þarftu líklegast að uppfæra biosinn á móðurborðinu og setja síðan skjákortið í, það er allavega klassískt vandamál sem ég hef lent í oftar en einu sinni og þá sérstaklega á Gigabyte móðurborðum.
Ef hún ræsir eftir að þú resetar bios, en hættir að sýna mynd þegar skjákortið er tengt, þá þarftu líklegast að uppfæra biosinn á móðurborðinu og setja síðan skjákortið í, það er allavega klassískt vandamál sem ég hef lent í oftar en einu sinni og þá sérstaklega á Gigabyte móðurborðum.
Re: Vesen á vél
Það virkaði að ræsa tölvuna með einum minniskubb, tengdi skjainn i skjakortið og fekk allt upp eðlilega. Um leið og það fer annar í þá reynir hún að starta sér en failar. Er buinn að profa öll slot og öll variations og öll slottin virka en bara ef það er einn kubbur í.
Re: Vesen á vél
Skiptir máli hvorn minniskubbinn þú notar eða virka þeir báðir í sittvoru lagi?Nagyvan skrifaði:Það virkaði að ræsa tölvuna með einum minniskubb, tengdi skjainn i skjakortið og fekk allt upp eðlilega. Um leið og það fer annar í þá reynir hún að starta sér en failar. Er buinn að profa öll slot og öll variations og öll slottin virka en bara ef það er einn kubbur í.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Vesen á vél
Virka báðir
Re: Vesen á vél
Þá er að öllum líkindum biluð minnisstýring á CPU eða bilað móðurborð. Þyrftir að próf að skipta út öðrum hvorum þessara hluta til að staðfestaNagyvan skrifaði:Virka báðir
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Vesen á vél
Já renndi yfir uppsetningarpartinn