Smá pæling með dual monitor.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Smá pæling með dual monitor.

Póstur af Snorrmund »

Ég er kominn með dual monitor setup.. og mér finnst það ekkert smá pirrandi þegar músin fer "óvart" yfir á hinn skjáinn .. Er einhver leið til að setja hotkey á þetta? þá myndi ég nota mousebutton 4 til þess.. En er einhver leið að gera það? semsagt þegar ég myndi ýta á takkann þá myndi músin komast yfir á hinn skjáinn ef ég ýti ekki á takkann þá er hun á display 1.
Ég er með Radeon 9800pro og nýjustu ATI driverana með CC

**
2 póstar 1

og annað, Primary skjárinn (Viewsonic E92f+) er á 1600x1200
þegar hinn(noname) er á 1280 x 1024, er einhver leið að fá wallpaper sem að stretchast yfir báða desktoppanna? :S

**
Edit 3. Fann nokka wallappaera.. hvernig læt ég þetta ekki vera 2 wallpapera á 2 skjám? (heldur 1 wallpaper stretchatður yfir 2 skjá)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

það er einhvad forrit sem heitir moontools eða einhvað(ekki 100% viss á nafninu) og með því geturu stillt hvernig wallpaperið er og fleira,
en já ég væri líka til í leðbeningar til að geta hindrað þetta :)

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

^Zaphod^ reddaði hjálpaði mér..
http://www.realtimesoft.com/ultramon/ hér er forritið algjör snilld!

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hmm já ultramonn hét það þá :?

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

FAnn lausn!! ULTRAMOON! options og hotkeys :) "lock mouse to primary display" :D

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

en er ekki bara nokkra daga trial á þessu
Svara