Kórónaveiran komin til Íslands

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af GuðjónR »

Það er allt í lagi að hafa skoðanir og menn mega hafa skoðanir og skoðunum en það er óþarfi að rífa niður og tæta í sig skoðanir og tilfinningar annara bara af því að maður hefur aðrar skoðanir. Þá ertu kominn út í skoðanakúgun, þ.e. ef þú hefur ekki sömu skoðun og ég þá ætla ég að rjúka í þig og rífa niður þig, tilfinnngar þínar og skoðanir og ef við gerum það þá er engin tilgangur með opnu spjallborði því allir verða að hafa viðurkennda skoðun eða halda kjafti.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af urban »

Er þetta skoðanakúgun hjá mér ?

Ert þú þá ekki að gera það sama núna Guðjón ?
kúga mínar skoðanir ?

Er allt í lagi að hans skoðanir komi fram en ekki mínar ?

þetta með að rífa niður og tæta í sig.
Ég spurði hann spurninga, ég tætti þetta ekkert í mig, ég hafði skoðanir alveg einsog hann hefur skoðanir.

Ekki þú af öllum byrja með skoðanakúgun :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af GuðjónR »

urban skrifaði:Er þetta skoðanakúgun hjá mér ?

Ert þú þá ekki að gera það sama núna Guðjón ?
kúga mínar skoðanir ?

Er allt í lagi að hans skoðanir komi fram en ekki mínar ?

þetta með að rífa niður og tæta í sig.
Ég spurði hann spurninga, ég tætti þetta ekkert í mig, ég hafði skoðanir alveg einsog hann hefur skoðanir.

Ekki þú af öllum byrja með skoðanakúgun :)
Ég er ekkert að tala um þig per.se í þessu samhengi, bara biðja fólk um að virða skoðamir annara.
Einhverra hluta vegna virðist þú taka það til þín.
Spurning af hverju?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af urban »

GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
Ég er ekkert að tala um þig per.se í þessu samhengi, bara biðja fólk um að virða skoðamir annara.
Einhverra hluta vegna virðist þú taka það til þín.
Spurning af hverju?
Tjahh, hugsanlega útaf því að þú talar um þetta eftir að ég svara honum.
og endurtekur það svo aftur eftir að ég svara honum aftur.
og talar síðan um það einu sinni enn eftir að ég svara þér.

En hey, ef að þessu er ekki beint til mín, þá hef ég engar áhyggjur og er augljóslega ekki að gera neitt rangt :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af gotit23 »

horfum á jákvæða hlíðina á þessu,
Móður jörð fær að jafna sig á meðan :)

Natural selection er alltaf góður hlutur því mannkynið er ekki treystandi til að bera ábyrgð.

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Sporður »

Þórólfur "ég held ég hafi svarað þessu nokkrum sinnum áðan" Gíslason sóttvarnarlæknir.

Þrjár vikur í viðbót fyrir greyið manninn að svara blaðamönnum sem virðast ekki vera að hlusta á blaðamannafundina.
Last edited by Sporður on Sun 22. Mar 2020 14:35, edited 1 time in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af GuðjónR »

Mín ráðlegging:
Viðhengi
79C2BA3F-F91D-466F-978C-1306D75D947D.jpeg
79C2BA3F-F91D-466F-978C-1306D75D947D.jpeg (84.16 KiB) Skoðað 4043 sinnum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af rapport »

Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
Just do IT
  √
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Graven »

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
Have never lost an argument. Fact.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af JReykdal »

Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
Já..."þetta reddast" fólkið er einmitt móðursjúka liðið =D>
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Graven »

JReykdal skrifaði:
Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
Já..."þetta reddast" fólkið er einmitt móðursjúka liðið =D>
Það virðist vera þannig já, þegar maður minnist á eitthvað sem passar ekki inn í þeirra heimsmynd þá snöggreiðist það og bregst við með því að uppnefna fólk, hóta því eða eitthvað verra. Mjög merkilegt að sjá hvað þetta er fyrirsjáanlegt. En þetta er einmitt fólkið sem er hvað hættulegast þegar og ef heimsmynd þeirra hrynur, hættulegt sjálfum sér og öðrum. Lifið heil og verið undirbúin segi ég bara.
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
Svona Svona.. að tala um að hengja fólk er ekki morðhótun. Þetta er aðferð sem er notuð til að svæfa fólk með hálstaki.
Just do IT
  √
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Graven »

Hjaltiatla skrifaði:
Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
Svona Svona.. að tala um að hengja fólk er ekki morðhótun. Þetta er aðferð sem er notuð til að svæfa fólk með hálstaki.
Það að hengja einhvern er aftökuaðferð samkvæmt íslenskri orðabók, og líklega íslenskum dómstólum, sama hvaða merking er í þínum huga.
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af urban »

Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði: Svona Svona.. að tala um að hengja fólk er ekki morðhótun. Þetta er aðferð sem er notuð til að svæfa fólk með hálstaki.
Það að hengja einhvern er aftökuaðferð samkvæmt íslenskri orðabók, og líklega íslenskum dómstólum, sama hvaða merking er í þínum huga.
Helduru að íslenskir dómstólar myndu dæma mig fyrir aftöku ef að ég myndi svæfa Hjalta með hálstaki ?
Ekki taka hlutunum svona rosalega bókstaflega vinur.

Það var hvergi þarna hótun um ofbeldi, það var verið að tala um atvik sem að er ekki að gerast, sem að er EKKI raunvöruleikinn, því er allt tal um það sem að myndi gerast í þessum ekki raunvöruleik einnig alveg gersamlega ekki hótum um ofbeldi.

En ef að þú heldur að allir þeir sem að tala rosa stórt á internetinu séu að fara að framkvæma það sem að þeir segja á internetinu, þá skil ég alveg að þú talar um einhvern annan raunvöruleika en ég upplifi.
Last edited by urban on Sun 22. Mar 2020 19:08, edited 1 time in total.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af ZiRiuS »

Ég er einmitt búinn að vera að hamstra dósamat og annað, er búinn að útbúa eigið vatnsból ef hitaveitan fer, veiðiriflarnir eru hlaðnir inn í fataskáp og ég svara ekki dyrabjöllunni ef hún hringir. Ég get allavega lifað svona í ár ef ég þynni matarbyrgðirnar, mun örugglega gera það í vikunni. EKKI TRÚA ALMANNAVÖRNUM!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Graven »

urban skrifaði:
Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði: Svona Svona.. að tala um að hengja fólk er ekki morðhótun. Þetta er aðferð sem er notuð til að svæfa fólk með hálstaki.
Það að hengja einhvern er aftökuaðferð samkvæmt íslenskri orðabók, og líklega íslenskum dómstólum, sama hvaða merking er í þínum huga.
Helduru að íslenskir dómstólar myndu dæma mig fyrir aftöku ef að ég myndi svæfa Hjalta með hálstaki ?
Yrðir vonandi dæmdur í 16 ára fangelsi ef hann vaknaði ekki aftur, sem er ekki mjög óalgengt þegar fólk verður fyrir svona grófri líkamsárás.
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Hjaltiatla »

Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Graven skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum.

Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt.

Ef ég væri í flugvél sem væri að hrapa og það væru örfáir æpandi og öskrandi allan tímann, þá mundi ég leita leiða til að rota þá svo flugstjórinn þyrfti ekki að hlusta á þá ofaná allt annað og við hin gætum vonað það besta í friði og ró.
Villimaður, í svona aðstæðum myndi maður hengja manneskjunar :guy
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
Svona Svona.. að tala um að hengja fólk er ekki morðhótun. Þetta er aðferð sem er notuð til að svæfa fólk með hálstaki.
Það að hengja einhvern er aftökuaðferð samkvæmt íslenskri orðabók, og líklega íslenskum dómstólum, sama hvaða merking er í þínum huga.
Ok, þá reikna ég með að þetta tilbúna(ekki raunverulega) fólk í flugvélinni sem var verið að tala um lögsæki mig.
Þú ert nú meiri brandarakallinn
Just do IT
  √
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af urban »

ok, þarna fórstu með það.

Graven, það er rosa gaman að vera tröll.
Haltu því bara áfram.

Þú hlýtur að vera að tröllast, ég bara trúi ekki öðru.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

steiniofur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af steiniofur »

Veit ekki með ykkur, en fólk er að verða mjög reitt í þjóðfélaginu. Einungis örfáair dagar í að heilbrigðisstarfsfólk þarf að velja hver lifir og hver deyr.
Þegar Lögreglan getur ekki sinnt útköllum lengur þá taka önnur öfl völdin, verið í góðu sambandi við nágranna ykkar.
Ef allt fer á versta veg, þá verður ákveðinn hópur í þjóðfélaginu hugsanlega tekin af lífi af æstum múg. Ég er ekki að hvetja til þess en maður heyrir allskonar hluti frá allskonar fólki.
jahérna hverskonar fólk umgengst þú eiginlega ?
OK, hótanir um ofbeldi og morðhótanir? Vona að GuðjónR sé með afrit af þessu ef einhver deyr bráðlega af völdum móðursjúkra "þetta reddast" fólks.
ah núna skil ég hvernig þú meðtekur það sem aðrir segja.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af rapport »

Heimsmyndin hjá "þetta reddast" fólkinu er fólgin í því að vera ekki að banka á flugstjórnaklefann í Boing MAX þotunni til að segja flugstjóranum frá því hvað klikkaði í hönnunarferlinu og að hann ætti að reyna lenda vélinni mjúklega ef hann mögulega getur, helst á vatni eða hraðbr

Og þegar enginn opnar flugstjórnarklefann að fara messa yfir liðinu í flugvélinni að flugstjórinn sé örugglega að klúðra þessu fyrst hann hlustaði ekki á ráðleggingar þínar.

Mér finnst að flugfélögin og almannavarnir allra landa ættu að halda gagnagrunn yfir fólk sem sýnir svona viðbrögð núna og passa að þau fái aldrei sæti í flugvél við neyðarútganginn þar sem þau hafa hlutverki að gegna í neyð.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af NiveaForMen »

urban skrifaði: raunvöruleiki
Ég ætla að vera með persónulega skoðanakúgunartengdaárás á þig. Það er raunveruleiki en ekki raunvöruleiki.
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af Graven »

Sýnist viðbrögðin hérna sanna mitt mál, nánast eingöngu skítkast, leiðindi, hótanir um ofbeldi og líflátshótanir. Enginn sem vill ræða neitt á vitrænan hátt. Gangi ykkur vel og vonandi tapiði ekki miklum peningum á þessu öllu saman. Ég vona að ég missi ekki ástvini eða heilsu. :happy


edit: þetta er síðasta innlegg mitt á þennan þráð
Last edited by Graven on Sun 22. Mar 2020 19:40, edited 1 time in total.
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af urban »

Graven skrifaði:Sýnist viðbrögðin hérna sanna mitt mál, nánast eingöngu skítkast, leiðindi, hótanir um ofbeldi og líflátshótanir. Enginn sem vill ræða neitt á vitrænan hátt. Gangi ykkur vel og vonandi tapiði ekki miklum peningum á þessu öllu saman. Ég vona að ég missi ekki ástvini eða heilsu. :happy


edit: þetta er síðasta innlegg mitt á þennan þráð
Enginn sem vill ræða neitt á vitrænan hátt ?

HAHAHAHAHAHA
Þú hlýtur að vera að grínast.

Ég er búin að spurja þig ca 20 spurninga, hvernig væri að svara þeim ef að það á að ræða eitthvað.
edit** spurningarnar voru víst ekki nema 6 eða 7

Ekki bara koma með einhverjar "staðreyndir um raunvöruleika" og ekki svara síðan einu né neinu um þær.

Það er nefnilega ekki hægt að ræða neitt við þig ef að þú svarar ekki því sem að þú ert spurður af.

edit aftur.
Flott undirskrift hjá þér.
Have never lost an argument. Fact.
Ég sé alveg hvernig þú hefur aldrei tapað, þú kemur fram með einhverja "staðreynd", rýkur síðan á dyr þegar að menn reyna að rökræða við þig.
Semsagt, þú tekur aldrei þátt og heldur að þú hafir unnið.
Last edited by urban on Sun 22. Mar 2020 19:55, edited 2 times in total.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Póstur af rapport »



Fólk með rangar óvísindlegar lausnir er bara að trufla þá sem geta og eiga að leysa úr þessu fyrir okkur.
Last edited by rapport on Sun 22. Mar 2020 19:50, edited 1 time in total.
Svara