Parental Control

Svara

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Parental Control

Póstur af Skari »

Hvernig hafið þið verið að leysa parental control fyrir netkerfi ? eitthvað sem væri auðveldlega stjórnað úr appi.

Ég er með 1 stykki zylex router ( ljósnet ) , 1x unifi ac pro og svo 1 zyxel switch fyrir
alla nettengla.

Hef ekki áhuga að vera að fylgjast hvað er verið að gera á netinu en vill helst fá lausn þar sem
ég get auðveldlega pásað ákveðin tæki að það komist á netið, gefið því t.d. bara 2 tíma leyfi
til að vera á netinu og fleira. Ekki þetta hefðbundna sem er innbyggt í flestum routerum að stoppa traffík á fyrifram ákveðnum tímum.

Þessi lausn þyrfti bæði að stoppa tímabundið wifi tengd tæki og víruð ásamt því að vera frekar einfalt í notkun og stjórnað með appi.

Eina sem ég hef fundið so far sem mér líst vel á er FingBox, sýnist það geta boðið upp á allt sem ég er að leitast eftir og auðvelt stjórnað úr appi
Hefur einhver hérna prófað það eða eitthvað sambærilegt ?

SvenniRok
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 13. Júl 2018 19:26
Staða: Ótengdur

Re: Parental Control

Póstur af SvenniRok »

HI

Ég er með rauter sem heitir synology router rt2600ac og ég elska parental control kefið í honum. Getur stjórnað því með app hvar sem er.
þetta tekur smá stund að seta upp og í raun ertu að stjórna öllu netinu í húsinu með þessu tæki.Ég er mjög sáttur og fanst gaman að seta þetta upp. þetta er frábært kerfi.
Svara