Hugmyndabanki V/Samkomubanns - Fjarvinna og Fjarnám

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Hugmyndabanki V/Samkomubanns - Fjarvinna og Fjarnám

Póstur af Hjaltiatla »

Sælir / Sælar

Í ljósi "Fordæmalausra" aðstæðna þá eru ansi margir að vinna í fjarvinnu og stunda fjarnám þessa dagana. Ákvað að skella í þráð til að hefja umræðu um sniðugar lausnir í fjarvinnu og fjarnámi sem gætu hugsanlega hentað almenna bolinum á götunni við að einfalda sér lífið.

Endilega deilið með okkur hvaða lausnir þið teljið henta og í hvaða aðstöðu það væri.
Last edited by Hjaltiatla on Lau 21. Mar 2020 13:02, edited 3 times in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndabanki V/Samgöngubanns - Fjarvinna og Fjarnám

Póstur af kornelius »

Pet the cat, own the bathrobe:
Linus Torvalds on working from home

https://www.zdnet.com/article/pet-the-c ... from-home/
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndabanki V/Samkomubanns - Fjarvinna og Fjarnám

Póstur af Hjaltiatla »

Þetta eru mín uppáhalds tól (hentar ekki í öllum aðstæðum t.d ef öryggiskröfur eru mjög háar).

OpenVpn https://openvpn.net/ Örugg nettenging inní umhverfi , t.d algjör snilld að geta sett upp Openvpn á Pfsense router
ZeroTier https://www.zerotier.com/ Býr til Private network án þess að setja upp VPN og án þess að opna port í Eldvegg og virkar svipað og VPN t.d ef maður þarf að RDP tengjast við vél
Slack https://slack.com/intl/en-is/ Mjög hentugt tól til að búa til Virtual herbergi/rásir fyrir öll helstu samskipti (bæði public og private chat).
Google Gsuite og Office365 Hægt að deila skjölum og vinna með skjöl í samstarfi við aðra og alls konar sniðugar lausnir
Just do IT
  √
Svara