Ég er að setja upp net þar sem ljósleiðaraboxið er úti í bílskúr og þaðan eru tveir spottar í sitthvorn þráðlausa sendinn (annar PoE).
Var að hugsa um að setja router án wifi í bílskúrinn, t.d. Ubiquiti EdgeRouter X
og svo Ubiquiti UniFi AC Pro inni.
Þarf væntanlega líka PoE injector.
Er frekar grænn í þessum netmálum, sérstaklega PoE.
Hljómar þetta skynsamlega eða eru augljósir gallar á þessu fyrirkomulagi?
Router (án Wifi) og AP PoE
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router (án Wifi) og AP PoE
Ég reyndi svipað en Edgerouterinn minn vildi ekki stjórna Linksys EA6900 almennilega þegar ég stillti hann sem AP.
Þarft að vera með AP sem virkar almennilega með routernum sem þú notar.
+ Það var ekki jafn einfalt og maður hafði vonað að stilla til Edgerouterinn.
Þarft að vera með AP sem virkar almennilega með routernum sem þú notar.
+ Það var ekki jafn einfalt og maður hafði vonað að stilla til Edgerouterinn.
Re: Router (án Wifi) og AP PoE
Nei þetta virkar og hef verið með svona nákvæmlega eins setup
Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.
Fór reyndar í þetta svo:
Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.
(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig )
Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.
Fór reyndar í þetta svo:
Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.
(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig )
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router (án Wifi) og AP PoE
Tek undir með þessum. USG'inn er margfalt betri og verðmunurinn er mjög lítill.Tiger skrifaði:Nei þetta virkar og hef verið með svona nákvæmlega eins setup
Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.
Fór reyndar í þetta svo:
Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.
(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig )
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Re: Router (án Wifi) og AP PoE
hvað viltu fyrir þetta og hvað er þetta gamalt?Tiger skrifaði:Nei þetta virkar og hef verið með svona nákvæmlega eins setup
Edge router>injector>Ac pro og virkaði fínt per se.
Fór reyndar í þetta svo:
Unifi Security Gateway>PoE Switch>Ac Pro og gæti ekki verið sáttari.
USG mun þægilegri en Edger router og þetta bara virkar.
(Á Ac Pro og mögulega switch fyrir þig )
Re: Router (án Wifi) og AP PoE
Takk fyrir svörin.
Hvað er fengið með USG umfram EdgeRouter?
Hvað er fengið með USG umfram EdgeRouter?
Re: Router (án Wifi) og AP PoE
Ef þú vilt hafa þetta einfalt þá velurðu USG.bezzen skrifaði:Takk fyrir svörin.
Hvað er fengið með USG umfram EdgeRouter?
Ef aftur á móti þú þarft eitthvað advanced þá velurðu EdgeRouter-Lite.
https://www.youtube.com/watch?v=XvWOx3PvYFM
Last edited by kornelius on Lau 21. Mar 2020 14:55, edited 1 time in total.