Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Ég er búinn að skipta um straumkapal innstungu það hafði ekkert að segja. Samt kemur straumur á flakkara sem er tengdur við vélina.
Eruð þið með einhverjar hugmyndir yrði mjög þakkláttur ef einhver kemur með hugmyndir?
Last edited by jardel on Lau 14. Mar 2020 15:00, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Uppfærsla að þráð. Ég prufaði að skipta um batterí í móðurborði og það var ekki það því miður :-(

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af andriki »

power supply bilaður ???
vanntar fleiri upplýsingar

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af Hizzman »

snúran sem kemur frá ON takkanum dottin úr tenginu á móðurborðinu?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Þakka fyrir svörin. Power supply er sennilega bilaður.
Er einhver hér inni sem á til parta power supply sem er tilbúinn að selja
Viðhengi
IMG20200314171030.jpg
IMG20200314171030.jpg (1.62 MiB) Skoðað 5455 sinnum

tryggvhe
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 29. Júl 2019 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af tryggvhe »

sæll erfitt ad svara svona spurningu og thad eina sem thu getur virkilega gert er ad prófa hvada hlutur er dauður sem er major bug ef madur a ekki auka mobo psu gpu etc til ad gripa i. thad sem thu getur gert er ad lykta af psuinu kemur oft sma brunalykt. reyndu lika ad boota med onboard graphics, tengir skjainn vid mobo. fara case vifturnar af stad? fer tolvan oll af stad i svona 1-2 sec og slekkur a ser? eda er hun alveg steindaud eins og thu segir tha myndi eg vedja a psuid. tharft þa samt ad opna hana alveg og tekka hvort thad hefur skemmt ut fra ser td uttutnadir caps a mobo ofl
Last edited by tryggvhe on Sun 15. Mar 2020 22:43, edited 2 times in total.

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af Emarki »

Í öllum svona þráðum verður að fylgja Spec listi. Það verður að segja nákvæmlega hvað er í tölvunni.

Kv. Einar
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af gnarr »

Emarki skrifaði:Í öllum svona þráðum verður að fylgja Spec listi. Það verður að segja nákvæmlega hvað er í tölvunni.

Kv. Einar
Það er algjörlega óþarfi.


Þetta er að öllum líkindum PSU, hérna geturðu séð troubleshoot á tölvu sem er nokkurnvegin með sömu sjúkdómseinkenni, og leiðbeiningar hvernig þú getur jump startað PSU til þess að athuga hvort það sé vandamálið.

https://youtu.be/qWuBUz2uXNs
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Er búinn að setja nýtt power supply í vélina.
Hún kveikir á sér núna.
En það blasti við mig svartur skjár.
Hvað getur verið málið? Er alveg strand.
Viðhengi
IMG20200316141958.jpg
IMG20200316141958.jpg (1.82 MiB) Skoðað 5254 sinnum

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af andriki »

ertu búin að tengi power inna ssd disk eða hdd diskinn ?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af rapport »

taka mynd innan úr kassanum og pósta

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

...
Last edited by jardel on Þri 17. Mar 2020 10:40, edited 4 times in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Þetta er komið takk fyrir viðbrögðin

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Það er samt eitt vandamál.
Tölvan sýnir 2 skjái en samt er bara no signal á öðrum. Mjög sérstakt þar sem tölvan sér samt skjáinn.
Ef ég útskýri það nánar. Get hreyft músina yfir og ef ég opna vafra á skjá 1 opnast hann yfir á skjá 2.
Samt er allt svart á skjá 2 og no signal.
Er einhver lausn til á þessu?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af hagur »

Farðu í display settings og ath hvort það sé nokkuð of há upplausn/refresh rate valið á skjáinn sem nær ekki signal.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

hagur skrifaði:Farðu í display settings og ath hvort það sé nokkuð of há upplausn/refresh rate valið á skjáinn sem nær ekki signal.
ég fór í dp og prufaðu allara lágar upplausnir og það gekk því miður ekki. Þetta er rosalega skrýtið þar sem tölvan finnur annan skjá.
Hvað getur þetta verið? Þetta er mjög skrýtið.
Last edited by jardel on Þri 17. Mar 2020 15:42, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

skjard.png
skjard.png (428.88 KiB) Skoðað 5031 sinnum
Þetta gerist varla skrýtnara er búinn að tengja allt upp á nýtt tölvan finnur skjáinn vel og greinilega en ég næ ekki singali á skjáinn
ég er að nota hdmi to display port

https://www.amazon.com/AmazonBasics-Dis ... B015OW3M1W


Veit einhver hér hvað getur verið málið?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af hagur »

Skjárinn stilltur á rétt input?
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af kornelius »

Nenni ekki að lesa allann þráðinn, en ertu búinn að staðfesta að þessi skjár virki þegar hann er tengdur við aðra tölvu?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

quote="kornelius"]Nenni ekki að lesa allann þráðinn, en ertu búinn að staðfesta að þessi skjár virki þegar hann er tengdur við aðra tölvu?[/quote]

Já er búinn að því allt virkar.
hagur skrifaði:Skjárinn stilltur á rétt input?
Hvernig breyti ég því?
Last edited by jardel on Þri 17. Mar 2020 22:51, edited 1 time in total.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af hagur »

jardel skrifaði:quote="kornelius"]Nenni ekki að lesa allann þráðinn, en ertu búinn að staðfesta að þessi skjár virki þegar hann er tengdur við aðra tölvu?
Já er búinn að því allt virkar.
hagur skrifaði:Skjárinn stilltur á rétt input?
Hvernig breyti ég því?[/quote]

Væntanlega einhver takki á skjánum til að rótera á milli input-a, eða þá opna menu þar sem það er gert.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

hagur skrifaði:Skjárinn stilltur á rétt input?

Ég prufaði öll input á skjánum, en ekkert gekk því miður.
Það voru semsag 3 input sem ég prufaði 2 sögðu no cable og eitt no signal detected. Þetta er nú meira vesenið.
Last edited by jardel on Fim 19. Mar 2020 11:11, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Það er en sama vesenið hjá mér með skjá nr 2.
Ég prufaði að víxla skjátengjunum og allt kom fyrir ekki.
Ég er alveg pass í þessu

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Póstur af jardel »

Sjálfsagt allir búnir að fá upp í kok af þessu veseni hjá mér hehe.
Ég prufaði að eyða út drivernum og setti upp nýja nýjan. Er eðlilegt að þetta er svona að sjá ekki bláa display gluggan?
ffffffffffffffffff.png
ffffffffffffffffff.png (382.2 KiB) Skoðað 4752 sinnum
Svara