þetta er kannski soldið á "Gráa svæðinu" en hvernig er það ef ég ætla að splitta Digital Signali eins og þessu hjá Digital ísland þarf ég ekki að fá mér MHZ splitter ég var einhvað að prófa að googla áðan hvernig bretarnir væru að gera þetta í sambandi við Sky digital og það á víst að vera einhver munur á þessu UHF og MHZ splitter.
Endilega fróðir menn fræða mig meira.
adminar endilega hendið þessu ef ykkur finnst þetta ekki við hæfi hér á vaktinni.
Sko þetta með T stykkið er bara ekkert að virka signalið breyttist alltaf og ég þarf alltaf að leita af stöðinni aftur gæti verið einhvað furðó í gangi :S
Þetta er ekkert á gráu svæði. Ég hringdi einusinni og spurði og þeir sögðu að það mætti hafa ótakmarkað mörg sjónvörp á sama afruglara á einu heimili, en þú mátt "bara" hafa 10 sjónvörp á einni áskrift hjá RÚV.
Ég er með 2 sjónvörp tengd við minn afruglara og annað sjónvarpið er tengt með scarti og hitt er með venjulega snúru. Sem sagt í sitthvoru tenginu á afruglaranum.