Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Póstur af GuðjónR »

Veit einhver hvar CMOS batteríið er staðsett?
Ætla að prófa að resett CMOS með því að taka batteríið úr.
Viðhengi
C0943E30-26E4-476E-85CB-ADDDB9A272A5.jpeg
C0943E30-26E4-476E-85CB-ADDDB9A272A5.jpeg (4.4 MiB) Skoðað 2510 sinnum
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Póstur af Revenant »

Er CMOS batteríið ekki stóra batteríið sem þekur meira en 50% af vélinni?

Óþarfi að hafa sér lítið CMOS batterí þegar þú ert með stórt batterí sem er sítengt við móðurborðið.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Póstur af GuðjónR »

Revenant skrifaði:Er CMOS batteríið ekki stóra batteríið sem þekur meira en 50% af vélinni?

Óþarfi að hafa sér lítið CMOS batterí þegar þú ert með stórt batterí sem er sítengt við móðurborðið.
Ansans, var að vona að það væri svona 3V coin batterí þarna í felum en ég er búinn að prófa að aftengja stóra batteríið án árangurs.
Tölvan er alveg dauð.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Póstur af Kristján »

hún er lóðuð á þetta móðurborð og er örugglega hinumegin við.

það eru 2 systurborð sitthvoru megin við, stundum var það þannig að ef þau bila þá ræsir vélin ekki, prufaði af aftengja annað
on takkinn er samt á örðu þeirra, þanni það er bara einn option :D

sputning að senda póst eða hringja á verkstæðið og skoða hvort þeir eigi svona bilaða með OK systurborði til að prófa, hugmynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Póstur af GuðjónR »

Búinn að rífa í spað, sé ekkert grunsamlegt. Ég get alla vega notað m.2 drifið áfram.
Viðhengi
08D713DD-DAAB-4E67-8269-15BCD6EDCBB6.jpeg
08D713DD-DAAB-4E67-8269-15BCD6EDCBB6.jpeg (3.39 MiB) Skoðað 2254 sinnum
50F5AC80-42A2-4774-9D08-DBBB1F03379C.jpeg
50F5AC80-42A2-4774-9D08-DBBB1F03379C.jpeg (3.49 MiB) Skoðað 2254 sinnum
Svara