Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Núna er ég að spá í einfaldri vefsíðu og er að spá er þetta ekki málið ?
Er að spá að hafa sem á sem lægstum kostnaði og í raun basic upplýsingarvefur með contact sheet.
Breytt / Bætt við :
Vantar einhvern til að vippa upp einhverji einfaldri vefsíðu. Væri flott að fá hugmyndir og verðhugmynd.
Er að spá að hafa sem á sem lægstum kostnaði og í raun basic upplýsingarvefur með contact sheet.
Breytt / Bætt við :
Vantar einhvern til að vippa upp einhverji einfaldri vefsíðu. Væri flott að fá hugmyndir og verðhugmynd.
Last edited by Dúlli on Fös 11. Des 2020 19:57, edited 2 times in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Wordpress = Overkill að þurfa að spá í gagnagrunnsafritum og þess háttar í það sem þú ert að gera
Squarespace er nærri lagi en er frekar dýrt fyrir 12-16 $ á mánuði.
Gætir skoðað https://gohugo.io/ og æft þig í Markdown og notað eitthvað flott template. Getur notað annað hvort built in Hugo server eða Nginx/apache fyrir deployment, sjálfur nota ég hugo serverinn locally fyrir internal wiki fyrir stöff sem ég þarf að muna/skjala fyrir heima stöffið (á eftir að færa þetta uppí Github einn daginn (afrita allt stöffið uppí Onedrive).
Þú Kæmist upp með að nota ódýrasta Hetzner serverinn á 2.6 evrur ef þú ferð þessa leið (reyndar líka ef þú notar Wordpress).
Squarespace er nærri lagi en er frekar dýrt fyrir 12-16 $ á mánuði.
Gætir skoðað https://gohugo.io/ og æft þig í Markdown og notað eitthvað flott template. Getur notað annað hvort built in Hugo server eða Nginx/apache fyrir deployment, sjálfur nota ég hugo serverinn locally fyrir internal wiki fyrir stöff sem ég þarf að muna/skjala fyrir heima stöffið (á eftir að færa þetta uppí Github einn daginn (afrita allt stöffið uppí Onedrive).
Þú Kæmist upp með að nota ódýrasta Hetzner serverinn á 2.6 evrur ef þú ferð þessa leið (reyndar líka ef þú notar Wordpress).
Last edited by Hjaltiatla on Mán 09. Mar 2020 20:50, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Fer allt eftir hvað þessi síða er að fara vera. Ef þetta er bara að fara vera basic síða með texta og smá myndum sem þú ert ekki að fara að uppfæra reglulega/aldrei uppfæra þá er SquareSpace eða Wordpress töluvert overkill. Fyrir bara basic síður með static content hef ég verið að nota Pelican, eitthvað mix með Jinja2/Python eða hreinlega bara skrifað upp HTML/CSS/JS á gamla mátann.
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Skoða þessar síður sem þið nefnduð.
Síðast þegar ég notaði wordpress þá gat maður notað fría útgáfu svo fremur það stóð wordpress í fætinu en maður gat haft sitt lén.
Þetta er plain heimasíða fyrir rekstur. 1-2 myndir, smá info og síða contact gluggi. Er algjörlega dottinn úr þessu leik og væri eiginlega sáttur með að hafa einhvað easy drag and drop UI.
Síðast þegar ég notaði wordpress þá gat maður notað fría útgáfu svo fremur það stóð wordpress í fætinu en maður gat haft sitt lén.
Þetta er plain heimasíða fyrir rekstur. 1-2 myndir, smá info og síða contact gluggi. Er algjörlega dottinn úr þessu leik og væri eiginlega sáttur með að hafa einhvað easy drag and drop UI.
-
- Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Ef þetta er ein static síða sem þú ert að græja þá myndi ég klárlega finna eitthvað html/css template til að vinna út úr og lagfæra að þínum þörfum.
Varðandi hýsingu, þá myndi ég nota github.
Github sites bjóða uppá eina síðu per free account, ég er með premium og hýsi 6 síður í gegnum þá.
Varðandi hýsingu, þá myndi ég nota github.
Github sites bjóða uppá eina síðu per free account, ég er með premium og hýsi 6 síður í gegnum þá.
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Það er það sem ég er að reyna að forðast, hef engan tíma né áhuga að þurfa að leika mér í html/css.Strákurinn skrifaði:Ef þetta er ein static síða sem þú ert að græja þá myndi ég klárlega finna eitthvað html/css template til að vinna út úr og lagfæra að þínum þörfum.
Varðandi hýsingu, þá myndi ég nota github.
Github sites bjóða uppá eina síðu per free account, ég er með premium og hýsi 6 síður í gegnum þá.
Þess vegna er ég spá í lausn eins og wordpress þar sem það er með UI og síðast þegar ég vissi var hægt að fá frítt template hjá þeim svo fremur sem stóð að þetta hafi verið gert af wordpress. Er í raun að leitast að sambærilegri lausn.
-
- Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Skil það klárlega, ég held samt að það væri einfaldari og fallegri lausn að versla tilbúið template og breyti því eftir þínum þörfum.Dúlli skrifaði:Það er það sem ég er að reyna að forðast, hef engan tíma né áhuga að þurfa að leika mér í html/css.Strákurinn skrifaði:Ef þetta er ein static síða sem þú ert að græja þá myndi ég klárlega finna eitthvað html/css template til að vinna út úr og lagfæra að þínum þörfum.
Varðandi hýsingu, þá myndi ég nota github.
Github sites bjóða uppá eina síðu per free account, ég er með premium og hýsi 6 síður í gegnum þá.
Þess vegna er ég spá í lausn eins og wordpress þar sem það er með UI og síðast þegar ég vissi var hægt að fá frítt template hjá þeim svo fremur sem stóð að þetta hafi verið gert af wordpress. Er í raun að leitast að sambærilegri lausn.
Finnur template sem hentar þér og breytir textanum, setur sem síðu á github.
One time free af sirka $10 fyrir template og þarft ekki að borga fyrir hýsingu, overall ódýrara en að setja upp wordpress síðu í gegnum hýsingu.
https://themeforest.net/popular_item/by ... -templates
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
WordPress er svo einfalt, fullt af templatum, fullt af supporti, extendable. Hýsingin er ekkert það dýr,
https://www.1984.is/product/pricelist/
https://www.1984.is/product/pricelist/
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Drag and drop lausnir sem eru í boði eru t.d Squarespace og Wix (þarft ekki neina HTML/CSS kunnáttu) og ef þú ert að spá að nota Wordpress hjá 1984 þá ertu kominn í álíka kostnað og að nota þær lausnir (ekki viss hvort 1984 sjái um allar uppfærslur og afritunartöku á Wordpress).Dúlli skrifaði: Það er það sem ég er að reyna að forðast, hef engan tíma né áhuga að þurfa að leika mér í html/css.
Þess vegna er ég spá í lausn eins og wordpress þar sem það er með UI og síðast þegar ég vissi var hægt að fá frítt template hjá þeim svo fremur sem stóð að þetta hafi verið gert af wordpress. Er í raun að leitast að sambærilegri lausn.
Reikna með að þú endir á að þurfa að versla þér Wordpress template því flest þau WP template sem ég hef skoðað og eru frí eru frekar takmörkuð.
Kostur við að nota hugo eða HTML/CSS template að það er mjög auðvelt að færa milli hýsingaraðila (og átt möguleika í framtíðinni á að færa þig yfir í Docker container-a og þess háttar með litlu efforti getur þá t.d vistað project í Github og verið kominn með síðu live með docker-compose á 5 sec).
Just do IT
√
√
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Ef þú ert ekki vanur forritunarvinnu myndi ég reyna að sneiða hjá Wordpress og nota eitthvað sem er WYSIG eins og Squarespace eða Wix. Wordress er líka leiðinlega viðkvæmt fyrir hökkurum. Lentum í því hérna í vinnunni að sjá folder á vefservernum okkar fullan af myndum af handtöskum frá Luis Vitton. Kom í ljós að kínverskt fyrirtæki var búið að próba Wordpress vef hjá okkur og notfærði sér galla í componenti sem við vorum með til að hýsa myndir. Við höfum líka lent í vandræðum með Viagra . Þú getur s.s. ekki látið WP liggja án þess að tékka reglulega á update-um. Wix og Squarespace er rekið af þeim og þú þarft ekkert að spá í þetta. Sjálfur myndi ég velja Squarespace af því að ég þoli ekki auglýsingarnar frá Wix.
Last edited by Hauxon on Þri 10. Mar 2020 10:33, edited 1 time in total.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wordpress, Squarespace eða ?
Hvað sem þú gerir ekki koma nálægt Wix í eina sekúndu.
Hef stundum lent í að þurfa að bíða í 20-30 sekúndur eftir að hlaða niður síðu frá þeim.
Google gefur þeim 9 af 100 mögulegum á Mobile
Hef stundum lent í að þurfa að bíða í 20-30 sekúndur eftir að hlaða niður síðu frá þeim.
Google gefur þeim 9 af 100 mögulegum á Mobile
- Viðhengi
-
- 4E2DF00F-99E1-428C-90D0-FAFA12EB8478.jpeg (163.32 KiB) Skoðað 2404 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Wordpress, Squarespace eða ? Vefsíða.
Ætla aðeins að endurvekja þetta.
Með hvaða einstaklingum / fyrirtækjum mælið þið með fyrir einfaldan vef sem kostar ekki augun úr ?
Með hvaða einstaklingum / fyrirtækjum mælið þið með fyrir einfaldan vef sem kostar ekki augun úr ?
Re: Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Hefur einhver hér áhuga á að vippa saman einföldum vef ?
-
- Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Sendi þér pm