Startup tími eftir logon

Svara
Skjámynd

Höfundur
Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Startup tími eftir logon

Póstur af Revenant »

Ég er í smá vandræðum með startup tímann á windowsinu eftir að ég skrái mig inn. Þannig er mál með vexti að eftir að ég slæ inn lykilorðið þá þarf ég að bíða <2mín eftir að iconin og taskbarinn komi upp (tónlistin kemur og bakgrunnurinn eftir <10sek).

Ég keyrði Bootvis sem sagði mér að startup items eða services væru að valda þessu. Ég er búinn að reyna að disablea öll none-ms service og startup items en þetta heldur samt áfram.

Hefur einhver lent í svipuðu?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Prófaðu að gera nýjan user account, virkar í 99% tilfella.
Skjámynd

Höfundur
Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Jæja eftir mikið fikt þá náði ég að laga þetta. Fællinn sem kerfið stoppaði á var wlnotify.dll þannig að ég fór að leita mikið á google. Eftir mikið amstur þá disableaði ég WIA servicið og startaði Machine Debug Machine serviceinu (sem ég hafði eða einhvernveginn disableast) en þá hrökk þetta í gang.

Stórskrítið þetta windows :8)
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara