(TS) Logitech G Pro mús og lyklaborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Fannar97
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2015 17:30
Staða: Ótengdur

(TS) Logitech G Pro mús og lyklaborð

Póstur af Fannar97 »

Er með Logitec G Pro mús (með snúru) til sölu.
Notuð í tvö ár en það sést ekkert á henni.

https://www.youtube.com/watch?v=Y52gOAzNSAU

Verðhugmynd: 4000 kr

Er einig með G Pro lyklaborð til sölu.
Farið að sjá aðeins á nokkrum tökkum og eitt ljósið í lyklaborðinu er bilað, virkar samt en eins og nýtt.

https://www.computer.is/is/product/lykl ... -mekaniskt

Verðhugmynd: 11.000 kr
Last edited by Fannar97 on Þri 12. Maí 2020 20:23, edited 2 times in total.

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: (TS) Logitech G Pro mús og lyklaborð

Póstur af Frussi »

Þegar þú segir eitt ljósið, ertu þá að tala um einn takka?
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Svara