Sælir vaktarar,
Er einhver fróður í notkunargildi Nvidia Korta og skjá sem eru með AMD freesync, er búinn að reyna finna uppl. á netinu
og finnst mér það benda í báðar áttir, Las að Nvidia hafi crackað undan þrýstingi og ákveðið að supporta AMD freesync
SBR. https://www.extremetech.com/gaming/2832 ... c-displays
Er einhver sem hefur prófað þetta sjálfur ? þ.a.e.s hvort þetta virki í raun ?
Nvidia RTX2080 - Freesync - G sync
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia RTX2080 - Freesync - G sync
Hér er listi yfir skjái sem Nvidia segja að eigi að virka: https://www.nvidia.com/en-us/geforce/pr ... ors/specs/
G-Sync Compatible eru væntanlega freesync skjáirnir.
G-Sync Compatible eru væntanlega freesync skjáirnir.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia RTX2080 - Freesync - G sync
Fann annan lista yfir skjái sem ættu að virka - https://docs.google.com/spreadsheets/u/ ... &sle=true#
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/sams ... 0-va-144hz
Er einhver hérna með reynslu af þessum skjá?
er þetta Free sync alveg to die for eða ?
Helsta sem ég er að leita eftir er 144 HZ X).
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/sams ... 0-va-144hz
Er einhver hérna með reynslu af þessum skjá?
er þetta Free sync alveg to die for eða ?
Helsta sem ég er að leita eftir er 144 HZ X).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia RTX2080 - Freesync - G sync
Ég hef mjög góða reynslu af þessu, virkar flott í skjánum hjá mér, búinn að eiga LG34GK950F núna í rétt tæpt ár og Gsync/freesync virkar mjög vel og án vandræða 

AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia RTX2080 - Freesync - G sync
Gamli skjárinn minn var Freesync en eftir þetta update þar sem sumir þannig voru supported af nVidia þá prófaði ég einu sinni að kveikja á því og var þá með Freesync með nVidia GTX 1080. Mér fannst það ekki funkera nógu vel í því tilfelli þannig ég gaf því aldrei séns.
Síðan fékk ég með Gsync skjá með nýju tölvunni og RTX2060 kort og kveikti á Gsync og fann fyrst ekki mikinn mun, en það versnaði allavega ekki.
Slökkti svo fyrir mistök á Gsync þegar ég var að fikta eitthvað og tók strax eftir því! Ég var alveg gáttaður, ég get varla spilað leiki lengur án Gsync. Mér leið eins og leikirnir væru í lægri FPS en samt var talan mjög svipuð.
Síðan fékk ég með Gsync skjá með nýju tölvunni og RTX2060 kort og kveikti á Gsync og fann fyrst ekki mikinn mun, en það versnaði allavega ekki.
Slökkti svo fyrir mistök á Gsync þegar ég var að fikta eitthvað og tók strax eftir því! Ég var alveg gáttaður, ég get varla spilað leiki lengur án Gsync. Mér leið eins og leikirnir væru í lægri FPS en samt var talan mjög svipuð.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x