Sælir
Er með vandamál sem ég fæ ekki botn í.
Z260-K mb frá asus.
það sem ég er búinn að reyna.
Snúrur. Cat5e og cat6 í þessa og aðra vél (hin fer í 800mb)
Netkort: Intel gæjinn á borðinu, usb3 gig ethernet og tvö önnur kort pcie
Fiktað í NIC, Duplex stillingum, power save, öllu sem mér hefur dottið hug.
Driverar official og unofficial.
Bios: Tekið Intel manager út og fleira.
Ef þið, máttarstólpar vaktarinnar, eigið einhver ráð þá eru þau mjög vel þegin.
er cappaður í 100mb
Re: er cappaður í 100mb
Ef þú ert búin að prófa onboard nic-ið og usb nic og færð 100mbit hraða jafnvel þótt þú ert búin að skipta um snúru, þá er eina sem er eftir er að router/switch portið sem þú ert að tengja í sé eitthvað bilað.
Þegar þú tengdir snúruna (og fékst 800mbit hraða) var það í sama port í switch/router og z260-k móðurborðið var tengt í?
Hefuru prófað að tengja í annað port í switch-num/routerinum?
Ef þú ert að prófa að tengja í router beint, hefuru prófað að tengja fyrst í standalone switch og síðan switch-inn í routerinn.
Þegar þú tengdir snúruna (og fékst 800mbit hraða) var það í sama port í switch/router og z260-k móðurborðið var tengt í?
Hefuru prófað að tengja í annað port í switch-num/routerinum?
Ef þú ert að prófa að tengja í router beint, hefuru prófað að tengja fyrst í standalone switch og síðan switch-inn í routerinn.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: er cappaður í 100mb
Geturðu staðfest 1gb/s flutningshraða locally (flytja t.d. iso fæl úr tölvu 1 í tölvu 2) í gegnum þann sviss/router sem þú notar?
Svo er spurning hvort þú sért með sviss tengdann við router/ljósbox eða hvort þú sért með eina tölvu tengda beint og aðra í gegnum sviss, þá er smuga á að routerinn sé að takmarka bandbreiddina sem hvert port fær í aðgang við það sem er utanhúss.
Til að fara framhjá því myndi ég passa að báðar tölvur séu tengdar í svissinn sem svo er tengdur í routerinn/ljósboxið.
Svo er spurning hvort þú sért með sviss tengdann við router/ljósbox eða hvort þú sért með eina tölvu tengda beint og aðra í gegnum sviss, þá er smuga á að routerinn sé að takmarka bandbreiddina sem hvert port fær í aðgang við það sem er utanhúss.
Til að fara framhjá því myndi ég passa að báðar tölvur séu tengdar í svissinn sem svo er tengdur í routerinn/ljósboxið.
Last edited by DJOli on Fös 28. Feb 2020 22:35, edited 1 time in total.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: er cappaður í 100mb
jæja Niðurstaða komin.
Vlan stilling í bios hjá Asus.
Edgerouter sem er með nokkur Vlan var ekki að sætta sig við þessa stillingu sem er í bios á Asusborðinu.
Breytti því og voila
komið í eðlilegan hraða.
takk fyrir hjálpina. ætla að setja allavega nákvæmari útskýringu á þessu hérna.
Vlan stilling í bios hjá Asus.
Edgerouter sem er með nokkur Vlan var ekki að sætta sig við þessa stillingu sem er í bios á Asusborðinu.
Breytti því og voila
komið í eðlilegan hraða.
takk fyrir hjálpina. ætla að setja allavega nákvæmari útskýringu á þessu hérna.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er cappaður í 100mb
Prófa alltaaf TCP Optimizer, poppa upp alskonar svona - https://www.speedguide.net/downloads.php