Plushy skrifaði:Sorry ég varð
Jájá, þú mátt alveg hafa skoðun. En það var engin fyrirhöfn fyrir mig að taka þessa mynd, var á hraðferð átti að vera mættur í klippingu 10 mínútum síðar og hafði ekki tíma í hringingar, sá ekkert lífsmark inn í búiðnni.
En í grunninn skiptir engu máli í hvaða erindargjörðum ég var, vefverslun er vefverslun og það loka vefverslun vegna vörutalningar er fáránlegt að mínu mati. Það er svo stór munur að versla hluti að utan í gegnum vefinn eða hér að heiman það væri efni í annan þráð ... marga þræði, og þið sem hafið pantað innanlands og utan vitið hvað ég er að tala um.
Ég pantaði vatnshelt lindarpennablek frá Japan nokkrum dögum eftir að ég pantaði þetta litla nintendo cover frá notkúlshop, blekið kom í gær, 10 daga á leiðinni frá Japan, er ekki ennþá kominn með coverið sem var pantað innanlands, reynar veit ég ekki hvar lagerinn þeirra er, gæti alveg eins verið í Kína amk. miðað við snigilsháttinn.