Þráðlaust netkort og leikir og stöðugleiki

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þráðlaust netkort og leikir og stöðugleiki

Póstur af Andri Fannar »

Já, ég var að fá mér þráðlaust netkort USB2, G staðallinn, en það er bara B staðallinn á routernum svo ég fullnýti kortið ekki.

Þegar ég var með lansnúru í routerinn var ég með svipað ping og með þráðlausa, en með þráðlausa þá (þetta er v. cs) er byssan stundum lengi að koma upp, 1-2 sek eftir að ég ýti á takkann, og oft svona hikstar þetta í 3 sek r sum.

Svo dettur netið út á korters-20 mín fresti!

Hvað get ég gert?
« andrifannar»

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er með Innbygt loftnet í mínum lappa og ég er með allveg jafn hátt ping og á fastri tengingu á stóru tölvunni.

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Pingið er ekki málið! Það er "hikstið" :roll:
« andrifannar»

traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Ertu með WEP Key á þessu ?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Nei, er með þetta alveg opið
« andrifannar»

traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Kannski er einhver búinn að fatta að þú sért með þetta opið og er að dl-a á fullu frá erlendum síðum :)

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Máske, þótt mér finnist það ólíklegt. Samt ef að þú býrð í blokk Svamli þá er ekki svo ólíklegt að einhver með lappa í íbúðunum í kringum þig hafi detectað þráðlausa netið.
count von count

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Ég bý í einbýlishúsi. Og ég myndi fatta það ef einhver væri að dl, checka alltaf á hvað margar DCHP Leases eru í use.. :wink:
« andrifannar»

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Hvar býrðu?
count von count

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Þá meina ég götu. Ég er með lappa hérna í húsinu sem að er reyndar ekki í notkun og ég detecta oft þráðlaus net sem að ég kannast ekkert við.
count von count

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Ég bý í götu, engir nágrannar mínir kunna á þetta svo að ég held þetta sé í lagi, vantar svar við höktinu samt :?:
« andrifannar»
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

start / controle panel / administrative tools / services /wireless zero configuration og gerir disable þá hættir hann að endurnýja signalið jafn oft.

Gætir þurft að kveikja á því aftur eftir að þú slekkur á tölvuni til að komast á netið. Þetta virkaði hjá mér.

p.s.
Það var styttri leið í services sem ég man bara ekki

p.s.s
Vona að þetta hjálpi þér
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Dannir skrifaði:p.s.
Það var styttri leið í services sem ég man bara ekki

Start -> Run -> services.msc :)

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

hallihg skrifaði:Hvar býrðu?


Alltaf gott að vita af opnum wireless netum :P

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

k ég prufa þetta, og hún er líka oft frekar lengi í þessu Aquiring Network Address :roll:
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SvamLi skrifaði:k ég prufa þetta, og hún er líka oft frekar lengi í þessu Aquiring Network Address :roll:

Ertu með DHCP á routernum eða static IP eða?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

DCHP
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SvamLi skrifaði:DCHP

hmm, prófa að hafa static IP?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

:oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:
Hvernig geri ég það og hvað græði ég á því?
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SvamLi skrifaði::oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:
Hvernig geri ég það og hvað græði ég á því?

Sérð hvort að DHCP serverinn er hægja á startuppinu með því að vera lengi að gefa IP lease. Satic IP er bara föst IP tala, þ.e. ferð í properties á netkortinu þínu, velur TCP/IP og smellir á properties takkan og velur þar að setja manual IP tölur.

Annars er ég að gera ráð fyrir því að þú sést með ADSL módem/router combo og ekki aðrar tölvur á netkerfinu(nema þær séu líka lengi að ræsa sig )

En þú ættir kannski fyrst að prófa að fara í command prompt og skrifa 'ipconfig /rewnew' og athuga hversu lengi það er að vinna. 'ipconfig /renew' sækir nefnilega nýja IP frá DHCP servernum, og ef að hann er eitthvað lengi þá ætti þessi skipun líka að vera lengi að runna.

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Þetta er komið, Takk fyrir! :8)
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SvamLi skrifaði:Þetta er komið, Takk fyrir! :8)

np, hvað var málið?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

ekki viss :? allt í einu hætti þetta bara að vera lengi!! :8)
« andrifannar»
Svara