ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er hérna með nokkra skjái sem ég ætlaði að gera mér verkefni úr en ekkert varð að því og set því í sölu/gefins
Einn lítill HP skjár sem fæst gefins ef sótt og svo tveir Lenovo skjáir sem líta alveg eins út en eru sitt hvor týpan, LT2252p (2000kr) er með dvi, dp og vga en L2251p (1500) er með dp og vga.