Samkeppni við Símann og Vodafone?


JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

Hvernig er með þessa routera..ef maður ætlar að bæta við t.d. mac filtering á wi-fi hlutann..kemst maður í það á einhvern hátt?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Orko: nákvæmlega eins og ég var að segja.

láta hive setja routerinn upp þannig að hann hleypi öllum portum í gegnum sig og er ekki með neinn firewall eða neitt í gangi og líka slökkt á wifi. síðan taka router sem ég á sjálfur, tengja hann við "hive" routerinn með tp og nota hiveinn bara sem modem og síðan minn router til að port forwarda, wifi broadcasta og tengjast við.

pretty simple.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

KinD^ skrifaði:jamm tók eftir því þegar´eg var búinn að pósta korknum :) ... en ég bætti við þarna username/pass og vci vpi stillingar... sem eru nauðsynlegar annars færðu ekki sync á línuna :S


Þú færð alveg sync á línuna þó að username/passw og vpi/vci stillingar séu ekki réttar!

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

bizz skrifaði:
KinD^ skrifaði:jamm tók eftir því þegar´eg var búinn að pósta korknum :) ... en ég bætti við þarna username/pass og vci vpi stillingar... sem eru nauðsynlegar annars færðu ekki sync á línuna :S


Þú færð alveg sync á línuna þó að username/passw og vpi/vci stillingar séu ekki réttar!


ef þú ert ekki með vci og vpi still rétt þá færðu ekki sync á línuna ... verður að velja réttar tölur til þess.
mehehehehehe ?

Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emizter »

jú maður fær alveg sync sko.. maðut getur bara ekki "authoricate'að" sig eða hvernig sem maður segir það við búnaðinn hjá internetveitunni þinni.

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Ég vona að þessi saga með að það sé í raun ekkert hægt að stjórna eigin portum sjálfur, sé ósönn. Því ef að maður þarf að hringja í þá í hvert skipti sem að maður vill breyta einhverju í nat eða öðrum settings í routernum vegur það mikið á móti því að ég skipti yfir til Hive.
count von count
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af OrkO »

hallihg: þetta er engin saga, þetta er staðreynd, spurðu bara Hive eða hvern þann sem er hjá þeim nú þegar...
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Samt sko.
Ef þeir rukka ekki fyrir breytinguna, þá skiptir það ekki svo miklu máli.
Er fólk virkilega að breyta svona mikið/oft stillingum?

Yfirleitt er þetta svona rétt eftir að maður fær tenginguna, aðlaga hana og fínisera... svo snertir maður þetta ekki næsta árið...
Mkay.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Kannski þarf maður að opna/loka hinum og þessum portum til að hosta stöff? Það tekur mig sjálfann eina mínútu, en ef ég þarf að hringja og bíða kannski í heilann dag eftir því, þá er ég ekki alveg að meika það :?

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

á öðrum nótum.... er einhver kominn með tengingu´hjá hive ?

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég er hjá Hive núna
:)

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

æi Guffi nenni ekki að fara að skrá mig á enn eitt spjallið ... er á nógu mörgum :s


og þar á meðal nokkrum utanlands :)

þú mátt hinsvegar bera kveðju frá mér og segja þeim að þetta er ágætt svo lengi sem mar er ekki að hanga á mikið af +i rásum á irkinu :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ParaNoiD skrifaði:æi Guffi nenni ekki að fara að skrá mig á enn eitt spjallið ... er á nógu mörgum :s

Hann hefur væntanlega verið að beina þessu til einarsig? :)

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

;)


jamms vildi bara segja eitthvað :P

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

hvernig ertu að fíla hive paranoid ? ekkert mál að fá port opnuð ? hver er hraðinn sem þú ert að fá erlendis frá ?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Ég er líka kominn með Hive H8 Tengingu. Ekkert mál að fá portin opnuð , ég hringdi og hann bað mig um að senda mail og ég sendi mail og hann opnaði portin fyrir mig (þurfti ekki að restarta router eða neitt).
Last edited by zream on Lau 11. Des 2004 14:56, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

zream skrifaði:(þurfti ekki að rsa router eða neitt).

rsa? :shock: Stytting á restarta þá eða? RSA er nefnilega nafn á encryption algórythma :)
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af OrkO »

er þessi þráður bara dauður eða ??? :P
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Það sem ég var að frétta núna er frekar slæmt mál. Þannig er mál með vexti að Hive gerði samning við Línu.net á sínum tíma um gátt sem er ómæld og borga þeir auðvitað í samræmi við það. En nú er komið smá babb í bátinn fyrir alla hina ISP'ana. Eftir að Vodafone keypti Línu.net þá hafa Vodafone fengið ýmsar fyrirspurnir frá öllum litlu ISP'unum um að fá svona díl en Vodafone vill ekki gera það. Sömu sögu má segja með Símann þó ég geti ekki verið 100% viss um það mál. Þannig að það má búast við að Hive verði þeir einu sem bjóða uppá þetta eins og staðan er í dag. Þess vegna vil ég hvetja alla þá sem geta og hafa möguleika á því að tengjast Hive að gera það sem fyrst og mótmæla þessu.

mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Staða: Ótengdur

Póstur af mbh »

Er að bíða eftir að Hive menn komi til mín, níu dagar komnir síðan ég sótti um. Þeir hafa til 13:00 á morgun til að hringja senda e-mail eða eitthvað, eftir það læt ég þá ekki í friði :evil: :lol:

Hvað voruð þið downloadfrjálsa fólkið að bíða lengi eftir tengingu frá Hive?
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

2 vikur og 1 dag

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

8-9 daga minnir mig.

mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Staða: Ótengdur

Póstur af mbh »

Þannig að það er sennilega bjartsýnir að ég fái þetta á tíunda degi! Allavega Ég labbaði mér nú bara til þeirra og náði í gismóið, þannig að maður sé tilbúinn að stinga því í samband þegar Símanum þóknast að tengja mig. Þeir hjá Hive sögðu að síminn væri ekkert að flýta sér að gera þetta, væru í fýlu vegna þess hversu margir eru að hætta hjá þeim............af hverju skildi það nú vera!!??? Þannig að nú er Hive búinn að standa við sitt, ég er kominn með búnaðinn og tenging er tilbúinn hjá þeim, svo að eftir kl 13:00 í dag mun ég hringja á tíu mínútna fresti í síman, til að athuga hvort þeir séu ekki á leiðinni eftir lokun mun ég senda e-mail á klukkutíma fresti yfir jólin, og byrja svo aftur að hringja í þá á mánudaginn á tíu mínútna fresti............finnst ykkur það nokkuð frekt af mér....................þeir eru jú búnir að hafa tíu daga til að gera þetta!!

Þetta minnir mig nú bara á þegar ég tengdist ADSL fyrst, hjá símanum. Það tók þrjá mánuði................ég bjó nefnilega í "þannig hverfi" !!???? og eitthvað var bilað í kassanum í götunni. Eftir ca einn og hálfan mánuð, og svona þrjúþúsund og eitthvað símtöl, var mér tjáð það að BÚIÐ VÆRI AÐ FINNA VARAHLUTINN Í KASSAN!!! júhú!!...................og hann væri á leið til landsins með SKIPI!!!!!!!!!!!!! Þessi varahlutur hlýtur að hafa verið til í búð nálægt suðurpólnum. Það tók einn og hálfan mánuð fyrir dallinn að komast til klakans
Svara